Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 102

Úrval - 01.03.1968, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL ir áfram störfum eftir að göngin eru komin? spurðum við. — Já, en þó með öðrum hætti en áður var. Við ölum þá hér upp og einnig í Martigny, og seljum flesta þeirra. Við temjum samt á hverju ári einn eða tvo hunda til starfa hér við leit að fólki, sem hefur grafizt í fönn. — Er það satt, að hundarnir hafi eitt sinn verið notaðir til að flytja vín í litlum tunnum, sem bundnar voru um hálsinn á þeim? Presturinn hló. — Þetta er munnmælasaga. Hins- vegar flytja þeir oft pokann með verkfærum þeim, sem stjórnandi þeirra þarf að nota við björgunina. Okkur var síðar sagt, að þessi munnmælasaga ætti rætur sínar að rekja til Englands og ársins 1815, þegar 13 ára gamall drengur dró upp mynd af St. Bernhardshundi. Þessi drengur varð síðar þekktur undir nafninu Sir Henry Landseer og hann glímdi oft við teikningar af St. Bernharðshundum, eins og hann hugsaði sér þá við björgun. Árið 1820 málaði hann mynd af St. Bernharðshundi, þar sem hann var að draga meðvitundarlausan mann upp úr fönn og 1831 skar John bróðir hans sama atburð í tré. Karfan um háls St. Bernharðs- hundanna, sem svo víða sést á myndum er þannig hugverk þeirra Landseerbræðranna, og átti ekki skylt við raunveruleikann uppi í skarðinu. St. Bernhardshundar finna lykt í logni úr 800 feta fjarlægð. Ef hund- ur á að teljast góður við að finna fólk í snjó, verður hann að geta fundið mann, sem grafizt hefur fimm eða sjö fet niður. Þeir hafa ekki samskonar skynjunarfæri og blóðhundar, en hreint ekki lakari, segja prestarnir í Skarðinu. Þeir hafa einnig skinn á milli tánna, þannig að fætur þeirra eru eins og fitjar eða snjóþrúgur og þeir sökkva því ekki, heidur geta hlaupið í ófærðinni. Presturinn sagði okkur, að árið 1963 hefði allt starf St. Bernharðs- hundanna verið samræmt í Alpa- fjöllunum og félli inn í heildar- björgunaráætlun. Það er byrjað að þjálfa þá, þegar þeir eru 17 mán- aða og mikil áherzla er lögð á sam- bandið milli dýrsins og þjálfara þess, en þeir eru ævinlega prestar, sem eru góðir skíðamenn og þjálf- aðir við björgun manna úr snjó. Þegar hvolparnir eru þriggja eða fjögurra mánaða er þeim kennt að éta kjöt úr hendi þjálfarans og fyrsta verk þeirra er að finna hann á auðri jörð og síðan hann og ann- an ókunnugan með honum, og eru þeir þá geymdir neðanjarðar. Þegar þjálfunin á auðri jörð er lokið, er tekið til við að þjálfa dýrin til leitar í snjó. Fyrst felur þjálfarinn sig undir þunnu snjó- lagi og hundinum er kennt að krafsa það burtu, og síðan er haldið áfram að auka snjólagið þar til það er orðið þriggja feta þykkt eða svo. Þegar hundurinn getur fundið mann undir þykku snjólagi er sagt, að hann sé orðinn undir það bú- inn að grafa í „hellinn". „Hellirinn“ er hola, sem grafin er djúpt niður og svo stór að mað- ur getur hreyft sig í henni, og það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.