Úrval - 01.03.1968, Side 116

Úrval - 01.03.1968, Side 116
114 ÚRVAL þar sem væri ekki unnt að notfæra sér líkukenninguna. í daglegu lífi okkar tökum við fjölmargar ákvarðanir, sem grund- vallast á eðlislægu, skynsamlegu mati okkar á líkunum. Oftast er mat þetta fremur áreiðanlegt. En samt hafa sérfræðingar rekizt á alls konar óvenjulegar aðstæður, þar sem hinar raunverulegu líkur eru furðulega ólíkar því, sem við búumst við, að þær séu. Eðlisfræðingurinn George Gamow vann eitt sinn í sjö hæða byggingu og varð oft að fara frá skrifstofu sinni á annarri hæð upp í skrif- stofu á þeirri sjöttu. Þegar hann þurfti að taka lyftuna upp, þá virt- ist fyrsta lyftan, sem kom, næstum alltaf vera að fara í öfuga átt, þ. e. niður, af einhverri furðulegri á- stæðu. „Þeir hljóta að vera að búa til nýja lyftuvagna uppi á þaki og senda þá niður í kjallara til geymslu.“ sagði hann bara. Hann botnaði ekkert í þessum ósköpum. En þá tók hann eftir því, að þegar hann ætlaði að taka lyftu niður frá sjöttu hæð, þá var fyrsti lyftuvagn- inn, sem stanzaði þar, næstrun því alltaf á leiðinni upp! Gamow kom því fram með n^ga kenningu: það var verið að smíða lyftuvagna í kjallaranum og senda þá upp á þak, en þaðan var svo flogið með þá eitthvað í burt í þyrlum, sem lentu á þakinu. Útskýring þessa fyrirbrigðis er einföld. Ef þú bíður á einhverri af neðstu hæðunum á hárri byggingu, eru miklar líkur fyrir því, að flest- ir lyftuvagnarnir séu einhvers stað- ar fyrir ofan þig. Þess vegna eru miklar líkur fyrir því, að fyrsti lyftuvagninn, sem kemur, sé á leið- inni niður. Og sértu staddur á ein- hverri af efstu hæðunum, eru mikl- ar líkur fyrir því, að flestir lyftu- vagnarnir séu einhvers staðar fyrir neðan þig, svo að fyrsti lyftuvagn- inn, sem stanzar, er að öllum lík- indum á leið upp. Fólki finnst alveg ósjálfrátt, að það skipti engu máli, á hvaða hæð það sé statt, því að það séu jafnar líkur fyrir því, að lyftuvagninn, sem stanzar, sé á leið- inni upp og að hann sé á leiðinni niður. En þessu er alls ekki þannig farið. Stundum er erfitt að trúa niður- stöðum líkaútreikninga. Fólki geng- ur til dæmis alveg sérstaklega illa að trúa niðurstöðum líkaútreikn- inga þeirra, sem stærðfræðingarnir kalla „afmælisdagamótsögnina“. Við skulum hugsa okkur, að þú sért í veizlu, þar sem staddir eru 23 gest- ir. Hveriar eru líkurnar fyrir því, að tveir (tvær, tvö) ykkar séu fædd- ir sama dag sama mánaðar? Ósjálf- rátt mun þér finnast, að líkurnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.