Úrval - 01.03.1968, Side 128

Úrval - 01.03.1968, Side 128
126 ÚRVAL forboði þess sem í vændum var, en það var Sgt. Peppers plötusafn, sem sýnir svo ekki verður um villzt, hvað í bítlana er varið, — hverju þeir bjuggu yfir. Á þremur mánuð- um voru seld 2.5 milljón eintök. Þessi lög eru samin þannig að iaus- lega skiptist á hið eldra og hið yngra, viðhorf þess og eðli, það snarkar á elekrótóniskri tónlist atómaldarinn- ar, og loddarabrögðum hinnar nýju ljóðlistar. En fyrst og fremst er þetta vottur þess að bítlarnir eru orðnir fullgildir tónlistarmenn. En um leið og tónlist bítlanna varð margbrotnaðri og örðugri að tileinka sér, missti hún nokkuð af áhrifa- mætti sínum yfir unglingunum. En í staðinn fengu þeir áheyrn þrosk- aðri og ábyrgari manna. „Allt í einu,“ sagði George Harrison, „urð- um við varir við það, að þeir sem áður þóttust of góðir fyrir okkur bítlana, eru nú komnir í hópinn sem tignar okkur.“ f þeim hópi eru ekki einungis nemendur í skólum, held- ur einnig foreldrar þeirra, kennarar og jafnvel framkvæmdastjórar fyrir- tækja. Svo sannarlega, hafi ung- lingarnir áður gert bítlana að skurð- goðum sínum, koma nú fullorðnir og gera þá að spámönnum sínum, og það er farið að tala í alvöru um það hve merkir þeir séu og mikil- hæfir. Einn af sálfræðingum sagði að bítlarnir töluðu á exístentíalist- iskan hátt um þýðingarleysi allrar tilveru.“ Fyrir ekki alllöngu var pop-listin að lognast út af fyrir uppskakandi dapurleikanum í jarmi svertingja- tónlistar, eins og hún birtist í túlk- un hvítra söngvara. Þá gerðist það á öndverðum sjöunda tug aldarinnar - þeim sem nú er að líða ■— að bítlarnir — og ýmsir aðrir — tóku sér fyrir hendur að endurvekja rokkið (rockÁ'roll) með því að líkja nákvæmlega eftir hinum uppruna- legu tónum svertingjanna. En innan um þetta var svo dreift nýjungum frá bítlunum sjálfum, og spratt þar upp ýmislegt, sem aðrir tóku að sér að rækta enn framar — koma því til meiri þroska. En enginn hefur enn sem komið er farið fram úr bítlunum, enginn sem þeir hitt á hina réttu tóna af afli og valdi. Satt er það, að daður þeirra við nautnalyf og uppgjafarstemmingin í söngnum „A Day in the Life,“ hef- ur orðið mörgum unglingi óholl fyr- irmynd, og mörgu foreldri hefur það valdið stríðum áhyggjum. En þó að þeir hafi allir játað á sig að hafa tekið LSD, a. m. k. prófað það, er þetta haft eftir Paul McCartney: „Ég mæli ekki með því. Að vísu lýkur það upp fyrir ýmsu, sem hulið var áður, en gefur engin svör, veitir engan skilning. Skilnings verður hver að afla sér af eigin ramleik.“ Þegar bítlarnir tala, hlusta millj- ónir manna á þá, — og þó varla sé þar neina djúpa speki að hafa, en hugmyndirnar megi sýnast allt að því lágfleygar, þá mega þeir eiga það, að af tali þeirra leggur hress- andi andblæ lítillar lotningar fyrir viðteknum „sannindum" siðum og venjum og einkum þó hræsni, ■—- hana er þeim uppsigað við. Unga fólkið finnur hjá þeim einlægni og hreinskilni, höfðingslund aðals- manns, sem tilbúinn er að reyna alll og prófa allt, og óhætt er að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.