Úrval - 01.11.1970, Side 3

Úrval - 01.11.1970, Side 3
FORSPIALX FRÓÐLEGT ER AÐ bera saman tvœr af viðamestu greinum þessa heftis. Önnur segir frá hamingju- samri fjölskyldu í Bandaríkjunum, hjónum og stórum barnahópi þeirra og hvernig þau með hugœrfari glaðvœrðar og jefnlyndis gerðu hversdagslífið skemmtilegt. Dag nokkurn unnu börnin lifandi asna í happdrœtti hjá demókrataflokkn- um skömmu fyrir forsetakosning- arnar 1960, þegar John F. Kennedy var kosinn forseti. Þau skírðu asn- ann í höfuðið á honum og bjuggu um hann í bílskúrnum. Jack afsann- aði þá kenningu rækilega, að asnar beri nafn með réttu. Hann reyndist vera hin skynugasta skepna, reynd- ar svolítið duttlungafullur og sér- vitur, en aldrei hlutust nein veru- leg vandrœði af honum. Ef til vill er merkilegust lýsingin á fyrstu jól- um fjölskyldunnar, eftir að asninn kom til sögunnar. Á jólanótt kom nágrannakona þeirra í heimsókn. Hún fullyrti, að allir góðir asnar hefðu fyrir sið að krjúpa á kné á stalli sínum á jólanótt til að votta frelsaranum virðingu sína. Heimil- isfólkið hafði litla trú á, að Jack hefði þennan sið kynstofns síns í heiðri. Þau bjuggust öll við að hann lægi eins og venjulega endilangur á gólfinu í bílskúrnum og hryti. En hversu mikil varð ekki undrun fjöl- skyldunnar, þegar út í bílskúrinn kom og Jack var þar krjúpandi andaktugur á svip! Mýmargar fleiri skemmtilegar sögur er að finna í frásögninni af asnanum Jack, sem kom öllum í gott skap. HIN GREININ er alger andstœða og vœgast sagt óhugnanleg lesning. Hún segir frá þeim aðbúnaði, sem börn og unglingar mega búa við og þeirri meðferð sem þau sœta í ýms- um betrunar- og fangelsisstofnun- um í Bandaríkjunum. Mörg þessara innilokuðu barna og unglinga eru annaðhvort algerlega saklaus eða hafa aðeins orðið sek um slíkar minniháttar yfirsjónir og lagabrot, að innilokun þeirra og fangelsun er himinhrópandi ranglœti. Þessi betr- unarhœli gegna engu hlutverki öðru en vera gróðrarstíur fyrir ofbeldi, kvalalosta og kynvillu, þar sem framtíðarferill margra afbrota- manna er markaður. Meðferð hinna /----------------------------------------------------------------------------A Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir hf„ Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, sími 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónur 600,00. I lausasölu krónur 60,00 heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: Rafgraf hf. V ____________________________________________________________________________)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.