Úrval - 01.11.1970, Síða 55

Úrval - 01.11.1970, Síða 55
ASNINN SEM KOM ÖLLUM í GOTT SKAP 53 Er ég gekk upp eftir garðstígn- um síðla dag einn, fann ég ilminn af nýbökuðum ávaxtakökum ber- ast að vitum mér. Svo heyrðist nið- urbælt óp, skellur og hófatak inn- an úr eldhúsinu. Ég æddi inn. Jane stóð þarna náföl í öngum sínum og starði á eyðilagða eplaköku á eld- húsgólfinu. „Hann opnaði sjálfur", sagði hún rólegri röddu. „Hann sneri hurðar- húninum og opnaði sjálfur. Ég var að taka kökuna út úr ofninum, og ég hélt, að þetta væri eitt af börn- unum. Svo stakk hann þessari for- vitnu snoppu í handarkrika minn og gaf frá sér þetta furðulega hljóð“! Þegar Jack slapp út úr eldhúsinu, tók hann á rás upp eftir götunni, hitti þar Jon og Melissu og sneri síðan heim með þeim. Við gáfum teppi um hann og senda hann út í „svæfingu" með Ali- son, hvort sem veðr- ið var vont eða gott. Svo þegar Jack kom aftur heim, var Bri- an alltaf sofnaður og svaf vært í fanginu á Alison. Fyrst í stað hægðu lögregluþjónarnir ferðina og óku löt- urhægt við hliðina á okkur eða á eftir okkur og virtu okk- ur fyrir sér furðu- lostnir. En þeir stöðvuðu okkur aldr- ei. Við vorum ekki að brjóta nein lög. Og þegar þeir fóru svo að venjast þessum skrúðgöngum, brostu þfeir bara og veifuðu til okkar og óku fram hjá okkur, eins og ekkerthefði í skorizt. „TALAN, TALAN, JACK GLEYPTI TÖLUNA!“ É'g veit ekki beinlínis, hvernig ég á að orða þetta á sannfærandi hátt, en það var reyndar staðreynd, að Jack var mjög sérvitur og undar- legur i háttum að ýmsu leyti. Hann var til dæmis alveg ótrúlega for- vitinn, jafnvel hnýsinn. Þar að auki gekk hann svo hljóðlega, að hann birtist oft snögglega á hinum ólík- legustu stöðum, áður en nokkur vissi af. Jane sagði, að hann væri lúmskur. Ég held, að hann hafi bara verið forvitinn og fróðleiks- fús.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.