Úrval - 01.11.1970, Side 81

Úrval - 01.11.1970, Side 81
GLÁKA — SJÚKDÓMUR EFRI ÁRANNA 79 aldri. Sennilega er hættulegasti tím- inn milli 60 og 70 ára og fólk, sem á glákusjúklinga í ætt sinni, ætti að láta rannsaka sig með hæfilegu millibili eftir að það er 40 ára og þaðan í frá. Þegar á byrjunarstigum er hægt að greina sjúkdóminn með því að mæla þrýstinginn innan augnanna og rannsaka innra útlit augans. Rann- sóknin er algerlega sársaukalaus. Margir almennir læknar hafa tæki til þess að mæla þrýstinginn og skoða innra borð augans. Þeir geta því prófað, hvort um gláku sé að ræða og ef þeir fá grun um, að sjúkdómurinn sé í uppsiglingu, senda þeir sjúklingana til sérfræð- ings í augnsjúkdómum, til þess að fá greininguna staðfesta. Meðferð, sem felst í að nota augn- dropa og taka inn töflur og stundum uppskurður á auganu, miðar allt í sömu átt; að halda þrýstingnum inn- an augans niðri. Meðferðin getur ekki bætt þá sjón, sem er þegar glötuð, en hindrar frekari sjónmissi, meðan hún er viðhöfð af samvizku- semi og sjúklingurinn er undir eft- irliti augnlæknis. Bráðagláka er miklu sjaldgæfari en hin hægfara. Með henni vex þrýstingurinn innan augans mjög hratt og veldur þá svæsnum verkj- um og öru sjóntapi. Ef hjálpar er leitað þegar í stað — eða innan fárra klukkutíma frá því að sjónin varð þokukennd og verkirnir hóf- ust, er hægt að bjarga sjóninni með einfaldri aðgerð á auganu. Sumt fólk heldur, að fólksflutningar til annarra hnatta sé lausnin á offjölgunarvandamáli mannkynsins. En Það þyrfti heilmikinn farkost til að haida í horfinu. Ætti íbúatala hnattarins að standa í stað, þyrfti fullhlaðið 100 sæta ílugfar að yfirgefa hnöttinn á hverri minútu. Kurteisi: Listin að geta vaiið úr hugsunum sínum. Stígðu á þyrnana, á meðan Þú hefur enn skóna á fótunum. Óvarkár ökumaður era kallaður ýmsum nöfnum, sumum ekki ýkja fögrum, en fyrr eða siðar er líklegt, að hann verði kallaður „hinn látni“. Ellin freistast af guili, æskan af skemmtunum, htilmennið af skjalli, heigullinn af ótta og ofufhuginn af frægðinni, Svona er sin ögnin handa hverri fisktegund í heiminum, og allt hylur það öngulinn banvæna. Sumir menn vinna baki brotnu og safna peningum, svo að synir þeirra hafi ekki við þau vandamál að striða —• sem gerðu feður þeirra að mönnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.