Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 91

Úrval - 01.11.1970, Blaðsíða 91
BÖRN í NAUÐUM STÖDD 89 1. Nefnið tvo 31 dags mánuði, sem koma hvor á eftir öðrum, eins og júlí og ágúst? 2. í hvaða landi er töl- uð franska og flæmska? 3. Hvaða óperur samdi Beethoven? 4. Hvað táknar það, þegar blýantur er merktur HH? 5. Hvar er Melrakka- ey? 6. Hvað hét sunnudag- urinn 23. júní á kirkjulegu máli? 7. Grænland er stærsta eyja heims, en hver er næststærst? 8. Hver var Jezabel? 9. Hvað heitir hinn ný- kjörni forseti Egyptalands, eftir- maður Nassers? 10. Hver er næststærsti stj órnmálaf lokkur Svíþjóðar? Svör á bls. 81. þeirra, sem um mál þeirra fjalla. Hvað hafa þessi amerísku börn, sem eru í slíkum nauðum stödd, gert af sér? Flest þeirra hafa annaðhvort skrópað í skóla, strokið að heiman, lent í áflogum hvað eftir annað, stolið lítils háttar sælgæti, fatnaði, leikföngum eða skartgripum eða verið staðin að því að neyta áfengis oftar en einu sinni. Hvað börn snertir, sem höfð eru í haldi fyrir alvarlegri brot, hafa flest þeirra annaðhvort stolið bifreiðum til þess að komast í ökuferð eða hafa brotizt inn í verzlanir eða heimili, meðan húseigendur voru að heiman. Aðeins fá þeirra hafa framið rán með hjálp vopna eða hafa valdið líkamsmeiðslum annarra. Gæzluvarðhaldsstöðin í Worcester í Massachusettsfylki er ein af þeim sárafáu stofnunum, þar sem slíkum staðtölulegum upplýsingum er safn- að saman. 5000 börn og unglingar hafa verið lokuð inni í stöð þessari, frá því að hún tók til starfa árið 1959. Yfir 95% þeirra hafa verið hvít. Hefur þar aðallega verið um að ræða syni og dætur verkafólks og iðnaðarmanna. Algengasta ástæðan fyrir því, að piltar hafa verið lokað- ir þar inni, hefur verið strok, eða í 16.3% allra tilfellanna. Um 16% piltanna hafa verið ákærðir fyrir þjófnaði af ýmsu tagi að undan- skildum bílaþjófnuðum, en hlut- fallstala pilta, sem stolið hafa bíl- um, er 15.6%. Venjulega hafa þeir stolið þeim í þeim eina tilgangi að fá sér ökuferð. 15.1% þeirra voru teknir fastir fyrir drykkjuskap eða skólaskróp. Foreldrar 11% piltanna létu sjálfir loka þá inni samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.