Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 106

Úrval - 01.11.1970, Qupperneq 106
104 aftur á móti aðeins 208. í starfs- mannahópnum er mikið af áhuga- sömu, ungu fólki, konum og körlum. Fjórtán starfsmenn hafa meistar- próf í félagsráðgjöf. Starfsmenn vinna alltaf saman í smáhópum, starfsliðum, nema þegar börnin sofa eða eru í kennslustundum. Alltaf er einn starfsmaður í starfi fyrir hvern 8 barna hóp. Meðal starfsmannanna er læknir og tannlæknir, sem sinna eingöngu börnunum. Hópdvalarmiðstöðin í Highfields í New Jerseyfylki er álitin fyrir- mynd þeirra litlu betrunarstofn- ana, sem beita hóplækningarað- ferðum. Hún tekur aldrei fleiri en 20 unglingspilta í einu. Flestir þess- ara pilta eiga langa sakasrká að baki. Þeir búa í gamla steinhúsinu hans Charles A. Lindbergh flug- kappa, en það er langt inni í skógi. A daginn vinna þeir á fylkissjúkra- húsi. I hálfa aðra klukkustund á hverju kvöldi sitja þeir í hóp og tala um siálfa sig og aðra. Nýr piltur er lát- inn segja „ævisögu“ sína og ræða afbrot sín ýtarlega. Svo tala hinir piltarnir um hann sín á milli og reyna að mynda sér skoðun um, hvers vegna pilturinn hafi lent i vandræðum. Þeir reyna að fá hann til að skilia það, að jafnvel þótt hann komi frá lélegu heimili og úr lélegu hverfi, sé hann samt sjál-fur ábyrgur fyrir sínum eigin gerðum. Sú skoðun liggur til grundvallar þessum hópfundum, að þeir hjálpi unglingnum til þroska, er hann fer að skilia hegðun sína og annarra og ástæðurnar, sem þar liggja að baki. Sífellt fleiri betrunarstofnanir taka ÚRVAL nú að nota þess háttar hóplækn- ingaaðferðir, Litlar betrunarstofnanir eru ekki allar reknar af fylkisyfirvöldum. Margar þeirra eru skipulagðar af einstaklingum og einkasamtökum og styrktar af þeim. Sölumanna- klúbburinn í Dallas, sem í eru 450 menn úr viðskiptalífinu og ýmsir læknar, lögfræðingar, kennarar og aðrir opinberir starfsmenn. Allt frá 1920 hafa félagar þessa klúbbs haft áhuga á unglingum, sem lent hafa á glapstigum. Kjarni þessa hjálpar- starfs eru alveg einstakar búðir í norðausturhluta Texasfylkis. Þær einkennast af einfaldleika og jafn- vel skorti á þægindum. Drengirnir lifa þar spartversku lífi, sofa utan dyra bæði vetur sem sumar í skýl- um, sem þeir hafa sjálfir gert sér úr segldúk og trjágreinum. Piltunum er skipt í fjóra flokka eftir aldri. Eru tíu piltar í hverjum flokki. Hin- ir yngstu þeirra eru 8—9 ára gaml- ir. Sérhverjum flokki er stjórnað af tveim ungum háskólastúdentum, skilningsríkum en harðgerðum. Dvalartími drengjanna er allt að tvö ár. Þeir klífa í fjöll, sigla á húð- keipum, veiða fisk, fara í göngur of, iæra að bjarga sér upp á eigin spýt- ur á löngum ferðum í óbyggðunum. Mikil áherzla er lögð á það, að hver drengur taki þátt í öllum störfum og viðfangsefnum, sé í raun og sannleika einn af hópnum. Þeir verða þannig að vera reiðubúnir að hætta í miðri máltíð eða að leggja til hliðar viðfangsefni, sem þeir eru að vinna að, og ræða í þess stað þau vandamál, sem koma upp hverju sinni, þangað til lausn hefur fund-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.