Úrval - 01.11.1970, Page 124

Úrval - 01.11.1970, Page 124
122 ÚRVAL hlutahópur, sem nýtur ekki fullra mannréttinda á því sviði. Atvinnurekendur eru tregir til þess að ráða roskið fólk og mjög fylgjandi því, að það komist á elli- laun á fastákveðnu aldursstigi. Þetta má að nokkru leyti rekja til viður- tekinna reglugerða um eftirlaun. Annar þýðingarmikill þáttur í þessu efni er sú algenga skoðun, að rosk- ið fólk sé oft fjarverandi frá vinnu, oft veikt. En samt bendir rannsókn Atvinnumálaráðuneytisins til þess, að rosknir starfsmenn mæti betur í vinnu en yngri starfsfélagar þeirra og slasist sjaldnar, og sé sá munur allt að 20%. En á hinn bóginn getur það tekið roskið fólk lengri tíma að jafna sig eftir veikindi eða slys. M'éðal roskins fólks er aðeins um að ræða 1,3 alvarleg veikindatil- felli á mann á ári, en það er aðeins um helmingur meðaltals fyrir íbúa landsins í öllum aldursflokkum. (Aldrað fólk eyðir næstum tvisvar sinnum fleiri dögum í rúminu ár- lega en þeir, sem eru undir 65 ára aldri, en samtals verða þetta f>ó að- eins 10 dagar á ári fyrir karlmenn og 13 fyrir konur). Með aukinni menntun og hlið- hollari löggjöf ætti að draga úr alls konar rótgrónum og stöðnuðum skoðunum viðvíkjandi öldruðu fólki og réttindamismun, hvað það snertir Dr. Erdman Palmore, lækn- ismenntaður þjóðfélagsfræðingur, sem er tengdur hinni þekktu og mikilsvirtu rannsóknaráætlun Rannsóknarmiðstöðvar elli- og mannlegrar þróunar við Dukehá- sk.ólann, álítur, að bandarískt þjóð- félag muni finna ný hlutverk fyrir hina öldruðu og gera hið núverandi gagnlega hlutverk hinna öldruðu enn mikilsverðara. Ýmis merki sjást um slíkt á víð og dreif. Samkvæmt fósturafa- og fósturömmuáætlun- inni 1968 voru 4000 karlar og kon- ur, er komin voru yfir sextugt, ráð- in til þess að sjá um yfir 8000 van- rækt börn. A vegum ýmissa fegr- unar- og ræktaráætlana hefur aldr- að fólk verið ráðið til starfa í al- menningsgörðum, á svæðum með- fram þjóðvegum og víða í borgum. Sérfræðingar hafa bent á, að aldr- að fólk hafi ýmsa hæfileika ftam að bjóða, sem það eitt er gætt. Það get- ur til dæmis tekið umburðarlyndari og óeigingjarnari afstöðu til starfa í þágu sveitar- eða bæjarfélagsins, afstöðu, sem einkennist af meiri víð- sýni. Og það eru minni líkur til þess, að það séu eiginhagsmuna- sjónarmið eða metnaðargirni, sem liggja þar til grundvallar. Sú hugmynd, að þjóðfélagið geti aðeins séð fyrir þegnum sínum fyr- ir takmörkuðum fjölda starfa og að það sé aðeins rökrétt, að hinir öldr- uðu verði hafðir afskiptir á því sviði, er þegar orðin úrelt. Það er þörf fyrir ótakmarkað framboð varnings og þjónustu í amerísku þjóðfélagi og einnig óskað eftir slíku af þegnunum sjálfum. Ein helzta auðsuppspretta, sem virkja mætti í þessum tilgangi, er reynsla, hæfni og hollusta milljón aldraðra Bandaríkj amanna. Dr. Palmore heldur því fram að mikið sé komið undir því, að al- menningur sé fylgjandi því, að svo megi verða. Hann segir einnig, að að slíkt muni útheimta það, að við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.