Úrval - 01.11.1970, Síða 128

Úrval - 01.11.1970, Síða 128
126 ÚRVAL óvenju dagfarsprúður, og var nú á góðum batavegi. Önnur sagan var um hr. J., sem hljóp á brott með frú Z, og hvernig makar þeirra, hvors um sig, fyrir- gáfu þeim og tóku þau í sátt aftur. Ég trúði þessu, þegar ég heyrði sög- una fyrst, en við eftirgrenslan kom allt annað upp úr dúrnum. Móðir frú Z hafði skyndilega veikzt í lít- illi, afskekktri borg, sem erfitt var að komast til. Bíll frú Z var í ólagi, og maður hennar átti í harðri bar- áttu við bráðáríðandi viðskiptamál. Frú J. komst ekki frá fárveiku barni sínu, en gaf fullt samþykki sitt til þess, að maður hennar æki frú Z til sjúkrabeðs móð,ur hennar. Satt er það, að þau voru fjarverandi í einn eða tvo daga og var tekið opnum örmum er þau komu heim aftur. Og hvers vegna ekki? Hvers vegna var þessi skýring ekki látin fylgja sög- unni þegar hún gekk um borgina? Sökum þess að einhver fylliraftur hafði séð þau aka burt úr borginni á augsýnilega hraðri ferð haft orð á þessu í næstu vínkrá og með morg- unsárinu var hneykslið fullkomnað. Þriðja sagan var um unga stúlku, sem hafði fengið heimsókn af roskn- um manni og verið ein með honum í húsinu og verið ein með honum í húsinu um stund. Hann hafði gefið henni demantshring, sem hún var hreykin af og gerði sér far um að sýna. Þegar maðurinn fór, sneri unga fólkið við henni bakinu,%því að bærinn okkar er siðsöm og kirkju- rækin smáborg. En demanturinn var eftirlíking og maðurinn var föður- bróðir hennar, og sagan var ein- göngu byggð á heimskulegri hreykni stúlkunnar sjálfrar. En mannorði hennar var spillt og það mun líða á löngu áður en sá skaði er bættur. Ég hef valið aðeins fáar af þeim ósönnu sögum, sem við tókum til athugunar, og ég valdi þessar af því að þær eru táknrænar fyrir alla staði. En þegar við höfum leitt í ljós staðreyndirnar, tökum við hjónin sjálf sögusagnirnar til end- anlegrar meðferðar. Þá sköpum við okkur hentug tækifæri til þess að leiða talið að viðkomandi fólki og áður en áheyrendur okkar komast að til að segja nokkuð, segjum við þeim allan sannleikann. Við minn- umst ekki einu orði á upprunalegu hneykslissöguna, en leggjum aðeins fram sctaðreyndirnar. Og það furðulegasta af þessu öllu er það, að þeir, sem á hlýddu, hraða sér á brott jafn ákafir að koma þessum góðu fregnum á framfæri eins og þeir áð- ur voru sólgnir í að breiða út þær slæmu. Ég held, í hreinskilni sagt, að við höfum í ýmsum tilfellum hjálpað til að rétta við fólk, sem orðið hefur fyrir röngum sakargift- um. Ég tek það, ekki nærri mér, sem við urðum fyrir. Ég harma ekkert þær árásir, sem við urðum fyrir að ósekju. Allar lexíur lífsins eru þess virði að læra þær jafnvel þótt það valdi sársauka. Og lærdómurinn, sem við höfðum öðlazt af reynslu okkar af sögusögnum er sá, að trúa aðeins því, sem við sjálm vitum og sjáum með eigin augum. Áður en sögusagnirnar snertu okkur sjálf, fórum við með mark- laust hjal, en þá fremur gætilega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.