Úrval - 01.11.1970, Side 129

Úrval - 01.11.1970, Side 129
SLÚÐURSÖGUR 127 Og upp frá því snerum við blaðinu við. Nú segjum við aldrei neitt, nema eitthvað gott fylgi með og reynum að vera sögumenn, sem jafnframt eru „ábyrgðarmenn, ná- grannar og vinir‘“. Frœgnr systur í verkfalli. Það var fyrir meira en .hundrað árum, að Þrjár systur gerðu verkfall. Venjulega er ekki getið mu Þetta verkfall í sógu verkalýðsbaráttunnar, og Þó kemur það henni við. Það var .í desember 1837, að aldurhnigin ráðskona hjá presti einum I Englandi varð fyrir Því óhappi að detta og fótbrotna. Presturinn var fátækru' og illa launaður og átti fullt í fangi með að sjá sínum farborða, þótt hann tæki ekki einnig að ala önn fyrir lasburða þjónustufólki. En gamla ráðskonan átti vini á heimilinu. Þegar öllum eldri meðlimum fjölskyldunnar kom ásamt um, að senda gömlu konuna á brott, risu þrjár dætur prestsins upp og mótmæltu. Gamla konan hafði gætt þeirra, þegar þær voru litlar stúlkur, sagt þeim sögur, Þegar löngum vinnudegi var lokið, og opnað fyrir þeim þann heim dásemda og ævintýra, sem gerir lífið Ijúft, þótt Það sé erfitt. Kvöldið, sem ákvörðunin um að senda ráðskonuna á brott var tekin, sátu þær allar steinhljóðar við matborðið og hreyfðu ekki vi matnum. Og morg- uninn eftir snertu þær heldur ekki á mat. Þær bókstaflega hótuðu að fara í hungurverkfall, ef gamla konan yrði látin fara. Og svo fengu þær vilja sinum framgengt. Ráðskonan var kyrr. Þær tkuó sjálfar að sér matseld, þvotta og þrif á beimilinu og þær önnuðust gömlu konuna. Þessar systur hétu: Charlotte, E’mily og Anne Bronte, allar frægir rit- höfundar, þó einkum tvær eldri systurnar, Oharlotte og Emily. Coronet. Auðveld leið til að lenda í vandræðum er að hafa rétt fyrir sér á röngu andar.taki. Háttvisi: Listin að kunna að skipta um umræðuefni, án þess að skipta um skoðun. Þar sem höggormurinn er, þar er alltaf von um að finna gull. Sumum mönnum má einna helzt líkja við egg: Þeir eru svo fullir af sjálfum sér, að það rúmast ekki neitt annað inni í þeim. Það er alls ekki svo auðvelt að skrifa með rý.ting, Mun auðveldara er að myrða með penna. Hugsjónamaður: Sá, sem reynir að halda stjórnmálum utan við stjórnmáiin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.