Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 31

Úrval - 01.12.1973, Qupperneq 31
SVONA VERÐUR JÁRNBRAUT . . . mannfjöldinn er mestur og flestar verksmiðjur staðsettar, var þó hin tveggja-teina leið allt of yfirhlaðin. Allt að 122 farþega- og 78 vöru- flutningalestir runnu hvora leið daglega — ein lest á 7% mínútna fresti, dag og nótt —. Hvarvetna í heiminum voru járn brautir um þetta leyti á undan- haldi fyrir vega- og flugsamgöng- um. Frekar en að fjárfesta of mikl- ar upphæðir í, að bví er virtist vonlaust samgöngukerfi, lögðu sum ir sérfræðingar til að Tokaido-lín- unni yrði haldið við með smávægi- legum framlögum. Við yfirstjórn JNR var þá Sinji Sogo, framsýnn harðjaxl. ,,Það er ekki aðeins að þriggja tíma ferð milli Tokvo og Osaka sé möguleg,“ tjáði hann stjórnarliði sínu, stjórnmálamönn- um og opinberum embættismönn- um, „heldur ef þjóðarframleiðslan á ekki að minnka er bað bráðnauð- synlegt." Hann fól rannsóknarstofn- un sinni að bvggja upp nýtt kerfi frá grunni. Árangurinn varð hin nýja Tokaido-lína. Síðan á vígsludegi, árið 1964 hafa hinar fílabeinshvítu/bláu hraðlest- ir flutt yfir 500 milljónir farþega og sparað þeim um 1.26 milljarða klukkustunda ferðatíma — sem jafngildir vinnu 528.000 manna —. Með hliðsjón af þessu má líta öðr- um augum á reksturstap JNR, segja fylgismenn járnbrautanna. Hin 250—580 milljarða kr. fram- leiðsluaukning, sem með þessu fæst, vegur fyllilega upp núverandi reksturstap járnbrautanna. 29 160 KÍLÓMETRA JARÐGÖNG Á meðan tæknistofnunin var að leysa hin mörgu vandamál hrað- lestanna var skyld stofnun, AL- MENNA JAPANSKA JÁRN- BRAUTABYGGINGAFÉLAGIÐ (JRCPC) að velta fyrir sér endur- bótum á sjálfum járnbrautaleiðun- um. Landfræðilega hefur bygging járnbrauta verið stöðugt vandamál í Japan. Fjöll þekja % hluta lands- ins og um 35% af allri lengd járn- brautanna liggja í beygjum — og umfram allt sú staðreynd, að Jap- anir búa á fjórum megineyjum, hefur gert það að verkum, að hin- ar löngu járnbrautaferðir hafa slitnað í sundur af tímafrekum ferjuflutningum. Hin mjóu sund milli Honsu, Shikoku og Kyushu gætu verið brúuð með fimm brúm, áætluðu sérfræðingar JRCPC (þrjár þeirra eru nú þegar í bygg- ingu). En Tsugaru-sundið var greinilega meira vandamál. Þar sem stytzt er milli stranda, er sund- ið um 19 km breitt og stormasam- asta svæði Japans er einmitt á þessum slóðum. Árið 1954 sökk ferjan Toya Maru þar í hvirfilvindi, og létu 1155 manns lífið. Brú kom ekki til greina. En þegar JRCPC stakk upp á jarð- göngum, komu fram margar efa- semdir. Engin þjóð hafði byggt svo löng göng undir sjávarbotni. Og hvað um jarðskjálftahættuna? I jarðskjálfta gætu göngin hrunið saman í einu vetfangi. En jarð- gangna-sérfræðingar JRCPC byggðu áætlanir sínar á heppilegu jarðfræðilegu fyrirbæri undir sund inu, 20 milljón ára gömlu eldfjalla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.