Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 27

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 27
AÐ VERA MÚHAMEÐSTRÚARMAÐUR haldið þeim í, og boðaði almennt þjóð- félagslegt réttlæti. Á meðal drykkju- manna boðaði hann bindindi og gerði áfengið útlægt, svo að enn þann dag í dag eru allir góðir fylgjendur Islams bindindismenn. Og hann kom á strangri árlegri föstu frá sólarupprás til sólar- lags í heilan mánuð ár hvert. HJARTAHREINN. Áður en Mú- hameð kom fram, voru menn hvattir til þess að taka sér eins margar kon- ur og þeir gátu. Hann kvað svo á um, að menn skyldu ekki taka sér fleiri en fjórar konur. Og í Kóraninum er það skýrt tekið fram, að eiginmenn, sem eru ekki færir um að viðhalda ströngu jafnrétti milli tveggja eða fleiri eiginkvenna,. verði að halda sig að einni. Almennur misskilningur hefur sprott ið upp af loforði Múhameðs um Para- dísarvist Islamstrúarmönnum til handa. f landi óskaplegra þurrka og sand- storma spáði hann því, að illir menn yrðu að þjást í kveljandi eldum vítis, en góðir menn yrðu á hinn bóginn fluttir til Paradísar, þar sem var sval- ur andvari, unaðslegar ár og fagrar konur, er ,,houri“ nefndust. Orðið „houri“ var vestrænum mönn- um framandi og ímyndunarafl þeirar tengdi orð þetta einu Ijótasta orði enskunnar, þar eð það hljómaði líkt (whore: hóra. Pýð.). Peir drógu þá álvktun, að Paradís Múhameðs væri kvnsvallastaður. Peir höfðu á röngu að standa. „Houri“ er kona með Ijósa búð og svört augu, kona sem mynduð 25 er úr moskusilmefnum og kryddi, ótrúlega fögur og hreinltf að eilífu. Múhameð var geysilega hagsýnn á öllum sviðum. Pegar hinn heittelsk- aði sonur hans Ibrahim dó, varð sól- myrkvi, og þá komst fljótlega á kreik orðrómur um, að sólmyrkvinn væri tákn um djúpa hluttekningu guðs. Pá er sagt, að Múhameð hafi birt eftir- farandi tilkynningu: „Sólmyrkvi er náttúrufyrirbrigði. Pað er heimskulegt að álíta, að fæðing eða dauði mann- legrar lífveru geti orsakað hann.“ HEILL PÉR. Pegar Múhameð dó, var gerð tilraun til þess að taka hann í guða tölu, en maður sá, sem taka átti við stjórn trúarsamfélags hans, kæfði þá móðursýki í fæðingu með einni göfugmannlegustu ræðu, sem haldin hefur verið í sögu trúarbragða mannkyns. Hann sagði: „Sé einhver meðal ykkar, sem tignað hefur Mú- hameð, þá tilkynnist honum, að Mú- hameð er dáinn. En hafi það verið guð, sem þið tignuðuð, þá lifir hann að eilífu.“ Maðurinn Múhameð var grafinn í venjulegri grafhvelfingu, og hefur ætíð verið vitað, hvar hún er. Hann hafði haldið því fram, að hann væri bara venjulegur maður, sem hefði aðeins tekið við einni af orðsendingum þeim, sem guð sendi mönnunum öðru hverju. Einn af heimspekingum eyðimerk- urinnar komst svo að orði, er hann vildi útskvra, hvers vegna fólk, sem játar trú Islams, kærir sig ekki um að vera kallað ,múhameðstrúarfólk‘:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.