Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 29

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 29
AÐ VERA MÚHAMEÐSTRÚARMAÐUR 27 innar: „Þegar þið eigið viðskipti hver við annan, sem snerta framtíðarskuld- bindingar, skuluð þið hafa þær skrif- legar . . . og útvegið ykkur tvö vitni, svo að annað vitnið geti áminnt hitt vitnið, ef það kann að vilja bregðast. Slíkt er réttlátara í augum Guðs, hent- ugra til sönnunar og þægilegra til þess að hindra það, að efi komi upp ykkar á milli.“ Það er þessi trú á einn guð og hollusta við hann auk hinna hag- nýtu leiðbeininga, sem gera Kóraninn að svo sérstakri bók. I viðbót við Kóraninn byggir Is- lamstrú á „arfsögnum" um það, sem Múhameð sagði og gerði. Þar er að mestu leyti um að ræða munnmæla- sögur, sem orðið hafa til við tjald- búðabálið, hitt og þetta, sem menn minnast, eftir að mikill maður and- ast. Næstum 100 árum eftir dauða Mú- hameðs höfðu yfir milljón sérstakar sögur um hann þegar hafið göngu sína. En þegar hafist var handa um að rannsaka sagnfræðilegt gildi þeirra, var yfir 597.000 þeirra hafnað. Af- gangurinn, sem ber heitið Hadith, er viðurkenndur af öllum góðum mús- límum sem óm'engaður sannleikur. Mikið af almennri hagnýtri visku Islamstrúar má rekja til Hadith Sem dæmi rná nefna eftirfarandi sögu: ,,Á dirnmu kvöldi þurfti Múhameð að fylgja konu sinni heim úr bænahús- inu. Á leiðinni sá hann tvo menn, sem stóðu í skugganum og hlógu að honum. Hann kallaði til þeirra, lvfti blæju konu sinnar og sagði: „Sjáið, þetta er konan mín, sem ég geng með.“ Þegar ókunnugu mennirnir héldu því ákveðið fram, að þeir tryðu honum, sagði hann: „Ég hafði ekki áhyggjur af því, að þið tryðuð mér kannski ekki. Ég vildi ekki, að grunur ykkar hefði áhrif á trú ykkar.“ Sumir þýðingarmestu frumþættir trúar og menningar Islams eiga rót sína að rekja til þessara hefða. Sér- hver áhangandi Islams hefur yfir eftir- farandi byrjunarvers Kóransins í upp- hafi máltíðar eða hvers annars verks: „I nafni Guðs, hins Blessunarríkasta, hins Miskunnsamasta." Þeir kasta kveðju hver á annan með þessurn orð- um: „Friður sé með þér.“ Allar bæna- siðvenjur guðsþjónustunnar eru sprottnar upp af þessum hefðum, þar á meðal bænakallið. Sumar þessar hefðir hafa haft áhrif á hegðun Vesturlandabúa. „Einu sinni sá Múhameð, að verið var að brenni- merkja dýr í andlit þess. Hann sagði: „Viðkvæmasti hluti dýrsins er andlit- ið. Ef þið þurfið að brennimerkja, skuluð þið gera það á lendarnar, þar sem holdið er þykkara." Og þessi sið- venja breiddist út.“ Múhameð skildi eftir sig margar arfsagnir, hvað snerti sómasamlega hegðun í stríði: „Standið af fullri hollustu við alla sáttmála og samninga. Forðist svik, og limlestið ekki lík óvina ykkar. Deyðið ekki börn, kon- ur, gamla menn né menn, sem hafa helgað trúarbrögðum þjónustu sína. Eyðileggið ekki helgigripi, aldingarða né jarðargróða."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.