Úrval - 01.11.1975, Síða 32

Úrval - 01.11.1975, Síða 32
30 ÚRVAL manni hugsað til verstu kalífanna í Persíu og Tyrklandi, er auðvelt að freistast til þess að fordæma Islams- trú sem trú, sem hefði brugðist. En það má einnig finna svipuð skuggaleg tímabil í sögu kristninnar. Hafi mað- ur í huga allt hið góða, sem Islams- trú hefur áorkað, kemur maður auga á hinn varanlega mikilleika þessarar trúar. Ég hef lagt stund á Islamstrúar- brögð í mörg ár og sé ekki neina fram- bærilega ástæðu fyrir því, að samvinna geti ekki orðið milli þeirra og ann- arra trúarbragða. Ég veit, að sumir ofstækisfullir múslimar prédika „Ji- had“ (heilagt stríð) gegn vantrúar- mönnunum, og að þeir reyna að ráða sína eigin leiðtoga af dögum til þess að halda iífi í slíkri stríðshugsjón. En enginn skynsamur múslimur hlustar á orð þeirra. Nú svipar slíkum ofstækis- mönnum til hinna bráðlyndu kristnu riddara, sem hétu því á miðöldum að þurrka út alla áhangendur Islams. Tím- inn máir út áhrif slíkrar hvatvísi. Sú staðreynd er mjög mikilvæg fyrir heiminn, að Islam sem trú er óafmáan- lega í andstöðu við kommúnismann. Pegar ég bý meðal Islamstrúarmanna, finnst mér stundum, að guð sé þeim miklu raunverulegri en hann er kristn- um mönnum. Pað er erfitt að trúa því, að Islamstrúarmenn mundu af frjáls- um vilja kasta trú sinni fyrir kommún- isma, sem afneitar tilveru Hans. Á hinn bóginn er Islam sem þjóð- félag að sumu leyti nær samfélagi kommúnismans en kapítalismans. Ef Vesturlandaþjóðir gerðu því heim Is- lams sér andsnúinn með óviturlegum efnahagslegum eða stjórnmálalegum að- gerðum eða létu það viðgangast, að þar yrði efnahagslegt hrun, býst ég við, að meiri hluti Islams mundi snúast til kommúnisma, en reyna jafnframt að halda sínum guði með leynd. Vesturlandabúar munu mæta marg- víslegum vandamálum í heimi Islams. En afstaða margra mun verða jákvæð- ari, þegar þeir íhuga þessi orð Mú- hameðs, sem hann mælti til áhangenda sinna: „Pið munuð finna ykkar ástúð- legustu vini meðal þeirra, sem segja: ,,Við erum kirstnir." & Sé maður alltaf að jagast í maka sínum skapast ákveðin spenna, sem fyrr eða síðar endar með sprengingu. Og hvað vinnst svo við þetta jag? Kannski hefur maður rétt fyrir sér og þá fær maður sönnun þess að makinn er hreint ekki svo gallalaus. En hvað meir? Maður og kona, sem óska eftir árekstrarlausri sambúð ættu að hafa í huga orð sem skosk- ur prestur lét eitt sinn falla: „Ástin hefur ekki aðeins augu, heldur líka augnalok.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.