Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 56

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 56
54 aftur um búrið, og Tim þegar á hæla henni. Þegar hann náði henni, kitlaði hann hana rækilega. Og Lana gólaði af gleði. Sagan um Lönu hófst 1970. Rum- baugh var þá dýrafræðingur við Yer- kes — en nú er hann yfirmaður sál- fræðideildar fylkisháskóla Géorgíu í Atlanta -—■ og hafði sérstaklega lagt stund á getu hinna meiri apategunda (sjimpansa, górilla, órangútana) til að læra. Hann vissi, að þessar tegundir hafa innibyrðis háþróað merkjakerfi, með ákveðnum hljóðum og „skrokk- máli“ til að skiptast á upplýsingum. Gat verið, að getan til málnotkunar hefði verið fyrir hendi hjá þessum skepnum frá alda öðli, en aldrei feng- ið tækifæri til að þróast? Á fyrirfarandi áratugum höfðu vís- indamenn reynt að kenna öpum að tala með því að sýna þeim hvernig á að hreyfa munninn til að forma rétt hljóð. En þessi dýr komust aldrei nærri því að tala. Líffræðingar álíta nú, að talfæri apanna séu þannig gerð frá hendi skaparans, að þeir geti al- drei náð réttum hljóðum í máli manna. Svo gerðist það 1966, að Allen og Beatrice Gardner, sálfræðingar í Ne- vada, kenndu ungum kvensjimpansa, Washoe að nafni, að tala með sama fingramáli og blindir menn nota. Washoe lærði að biðja um fæðu, leik- föng og félagsskap manna. En var hún raunverulega að nota málið? Gagnrýnendur heimtuðu áþreifanlegri sannanir og töldu, að merkjamál ætti of mikið undir túlkun þeirra, sem lesa ÚRVAL úr því, til þess að geta verið sönnun um tjáskiptahæfileika apa. Eina leiðin til að sannfæra hina vantrúuðu hlaut að vera sú að gera málþjálfun apanna meira og minna sjálfvirka, að því er Rumbaugh taldi. Var gerlegt að setja upp tölvu, sem gat orðið fullkomlega hlutlaus og skvr milliliður milli manns og dýrs? Hann ræddi málið við Harold Warner, mik- ilhæfan líffræðiverkfræðing í Yerkes, sem þegar sneri sér að því að búa þvílíka tölvu úr garði. Þessu næst þurftu vísindamennirn- ir að búa til sérstakt mál, sem yrði prógrammerað inn á tölvuna. Ernest von Glaserfeld, málfræðingur og sam- starfsmaður hans, Pier Pisani, tölvu- fræðingur, bjuggu til sérstakt mál, með því að nota tilsvörunarmálfræði og níu frumtákn, svo sem hring, fer- hyrning og bylgjur til að mynda orð- in. Með því að nota allt að fjögur frumtákn saman hverju sinni, fengu þeir út 225 greinilega mismunandi tákn, sem eru grundvallar ,,orðaforði“ yerkísku’. Síðan bættu þeir við mis- munandi litum grunni fyrir mismun- andi merkingar orðanna: Rauðum fvr- ir mat og drykk, fjólubláum fvrir fólk, bláum fyrir hreyfingu. Aðeins orð af ákveðnum flokkum gátu átt saman — eftir mjög rökréttu kerfi. Sjimpansinn, sem valinn var til til- raunarinnar, var ósköp venjulegt til- raunadýr. Hann var á engan hátt val- inn sérstaklega með tilliti til gáfna- fars. Lana var fædd á tilraunastofn- un í Yerkes og fékk sitt nýja hlut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.