Úrval - 01.11.1975, Side 64

Úrval - 01.11.1975, Side 64
62 fyrri forsetum. I heimi Nixons voru óvinir á hverju strái, blöðin, skrif- stofuveldið og þingið. Hirðmenn hans töldu sig vera í styrjöld, og um vorið og í byrjun sumars 1971 var „hreyf- ing“ til og frá um skrifstofur hirð- manna Nixons, sem var ekki greinileg en þó samhangandi. Raunveruleg hreyf- ing varð ,,neðanjarðar“. Að hleypa slíkum mönnum að við- kvæmum stjórnveli Bandaríkjanna hefði verið háskalegt, jafnvel þótt það hefði verið gert skipulega. Skipulags- laust var það jafnvel hættulegra, því að þeir herrar áttu það eitt sameigin- legt að vera í samkeppni um að kom- ast sem næst illum hvötum hefndar og biturleika, sem þeir fundu, að sannar- lega fólust í persónuleika Richards Nixons. „Pessir kumpánar,“ sagði Mel- vin Laird, „hegðuðu sér ekki eins og þeir gerðu, af því að þeir skildu ekki stjórnmál, heldur þekktu þeir ekki muninn á réttu og röngu.“ „PÍPULAGNINGAMENNIRNIR“. Hinn 13. júní 1971 byrjaði New York Times að birta það, sem síðan hefur gengið undir nafninu „Penta- gonskjölin“, leynilega rannsókn banda- ríska hermálaráðuneytisins á hvötum og hugarfari, sem leiddi til hins hörmu lega Víetnamstríðs. Skjölin leiddu fá mikilsverð leyndarmál í ljós. Nixon hefði getað látið þar við sitja að harma birtingu þeirra og staðfesta þau síðan opinberlega sem mynd af því, hversu heimskulega demókratar undir forystu ÚRVAL Lyndons Johnsons hefðu leitt þjóðina í ógöngur. Pess konar viðhorf urðu einmitt þau fyrstu, en atburðarásin varð fljótt til að sveigja hug forsetans frá upphaf- legu marki. í fyrsta lagi hafði Daniel nokkur Ellsberg, fyrrum skrifstofu- maður í hermálaráðuneytinu, stolið skjölunum, sem var brot bæði á al- mennum hegningarlögum og lögum um öryggi ríkisins. í öðru lagi brutu New York Times og síðar Washington Post engin lög með birtingu þeirra, eins og hæstiréttur úrskurðaði hinn 30. júní. Par taldi ríkisstjórnin sig sjá martröð sína sannaða. Parna væri um að ræða 9. ágúst 1974 — í þyrlu hverfur Richard M. Nixon.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.