Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 66

Úrval - 01.11.1975, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL York-fylki. Liddy var kominn í liðið 19. júlí, og allir þrír fóru brátt að starfa í stjórnarbyggingunni. Dag einn seint í júlí tók gestur eft- ir merki á herbergi númer 16, sem á stóð „pípulagningamenn“. Hann opn- aði dyrnar, og þar var David Young bak við skrifborð. Hvað þýddi merk- ið? „Ég er pípulagningamaður," sagði Young og hló að brandaranum. „Ég geri við leka.“ Sveit „pípulagningamannanna“ starf- aði á breiðu sviði, því að þetta var starfsemi, sem Colson gat fært sér í nyt jafnt og Ehrlichman, en ekkert starf, svo fyrirskipaði forsetinn, væri mikilvægara en að eyðileggja Daniel Ellsberg. Niðurstöður sálfræðings CIA um Ellsberg voru ómetanlegar, en þeir þurftu meira, ekki aðeins sannanir fyrir réttarhöldin yfir Ellsberg heldur einnig rógsefni, sem Colson gæti lát- ið blöðunum í té. Seint í ágúst höfðu Liddy og Hunt flogið til Los Angeles til að rannsaka skrifstofu sálfræðings Ellsbergs, og í september höfðu þeir ráðið til sín þrjá kúbumenn, og þeir voru nú tilbúnir til verka. Kúbumennirnir brutu upp lása í skrifstofu sálfræðingsins en fundu ekk- ert. Ef þessi sendiferð telst ekki hreint æði, var henni að minnsta kosti mjög ofaukið. , ,Pípulagningamennirnir‘ ‘ höfðu brotið þó nokkur lög með henni. Þegar John Ehrlichman frétti um að- ferðirnar og niðurstöðurnar, var hann óánægður. Hann hafði mælt fyrir um leynilega starfsemi og tekið fram: „Ef það er gert þannig, að þið séuð vissir um, að ekki megi rekja hana til ykk- ar.“ Skömmu síðar var þessi sérstaka sveit í Hvíta húsinu leyst upp, að minnsta kosti að nafninu til, en liðið var þar enn, til afnota fyrir „neðan- jarðarhreyfinguna“ í konungagöngun- um. WATERGATE. Eftir sumarið 1971 verður ógerlegt að lýsa atburðum í réttri röð. Þeir gerðust á víðtæku syiði neðanjarðarstarfsemi, þar sem of marg- ir leikmenn kepptu hver við annan í metnaði sínum við að komast á blað. Þó mætti nefna sérstaklega þrjá menn, sem voru dæmi um ótakmarkaðan metnað, Colson, John Dean og Jeb Magruder. Dean var ráðgjafi forsetans og hafði skömmu áður stjórnað aðgerðum í skattamálum gegn pólitískum óvinum forsetans. Colson hafði á meðan kom- ið saman öðrum lista um svonefnda „óvini“. Þar voru meira en 300 manns, mestmegnis óvinveittir blaðamenn og þeir, sem lögðu fé til frambjóðenda demókrata. Jeb Magruder, sem lýst hafði verið sem „sönnum hermanni Nixons“, þeg- ar hann var í „konungsgöngunum", varð nú eftirlæti Haldemans og flutt- ist til CREEP, nefndarinnar, sem vann að endurkosningu Nixons. Þar varð hann aðstoðarframkvæmdastjóri. Þegar 1972 nálgaðist, varð vart við, að allir úr konungsgöngunum, „hirð- inni“, söfnuðust um nefndina til að leggja ofurkapp á að stjórna kosninga- baráttu forsetans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.