Úrval - 01.11.1975, Síða 68

Úrval - 01.11.1975, Síða 68
66 ÚRVAL Enginn var ákafur til þessa, en Hvíta húsið þrýsti á um geysimiklar njósnir um keppinautana í demókrata- flokknum. Liddy varð fyrir vonbrigð- um, og hann var að reiðast. „Loks,“ skrifar Magruder, „sagði Mitchell mér, að hann samþykkti áætlunina en Liddy skyldi aðeins fá milljónarfjórðung doll- ara (um 40 milljónir króna).“ Meðal annars gerði áætlunin ráð fyrir, að hlera skyldi síma Lawrences O'Bri- ens, yfirmanns landsnefndar demó- krataflokksins, sem hafði aðsetur í Watergate, íbúða- og skirfstofuhús- næði í Washington. „Við ræddum, hverjir skyldu verða fyrir hlerunum, og samþykkt var, að Liddy skyldi hefjast handa við hler- un í skrifstofu Larrys O'Briens. Síð- an mundum við finna önnur hugsan- leg fórnarlömb.“ Innan viku hafði Liddy tekið við 83 þúsund dollurum í reiðufé, og hann var byrjaður að kaupa búnað fyrir leynistarf sitt. Fyrsta hlerunin fór eins og svo margt annað í þessari klaufalegu starfsemi, algerlega út um þúfur. Hlerunartækið við síma 0‘ Briens bilaði. Annað hlerunartæki reyndist fyrir misskilning hafa veríð sett við síma minniháttar starfsmanns. Mitchell var að gefast upp. Liddy yrði að gera betur, sagði hann. Pannig varð aðfaranótt 17. júní framið ann- að innbrotið, og hrunið kom. Ekki er hægt að meta með skyn- semi þá heimsku, sem réði um þetta innbrot. Límband hafði verið sett lá- rétt á lásana, en ekki lóðrétt, til að minna bæri á þeim. Þegar vörður á venjulegri eftirlitsferð hafði tekið böndin af einu sinni, var þeim komið fyrir að nýju á nákvæmlega sama lá- rétta háttinn, svo að vörðurinn hringdi þá í lögreglu. Pannig gerðist það, að klukkan tvö um nótt voru fimm inn- brotsþjófar teknir í íbúð Larrys O' Briens. Peningarnir, sem þeir voru með í 100 dollara seðlum, höfðu kom- ið frá CREEP en þangað frá banka á Manhattan, sem lögum samkvæmt varð að hafa skýrslu um númerin á seðlunum, svo að auðvelt reyndist að rekja slóð þeirra. Einn af þeim, sem handtekinn var, var að auki James McCord, yfirmaður CREEP um ör- yggismál. Hinir fjórir voru „málalið- ar . Loks gerði staðan í stjórnmálum þetta heimskupör. Nixon hafði komið heim frá Moskvu og sigri í friðarför. George McGovern, keppinautur hans úr flokki demókrata, hafði klofið flokkinn í Kaliforníu. Friður, hagsæld og kyrrð í innanríkismálum — allt fékk þetta fólk til að kjósa Richard Nixon. Samt höfðu þeir, sem flæktir voru í Watergatemálið, verið að reyna að brjótast áfram, knúðir af metorða- girnd sinni. HARÐI MAÐURINN. Pegar upp- víst var um innbrotið í Watergate hinn 17. júní, voru meistarar „neðan- jarðarhreyfingarinnar“ staddir víðs vegar um landið, og þeir áttu sér ekki ills von. Mitchell og Magruder voru í Kaliforníu, Haldeman og for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.