Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 72

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 72
70 ÚRVAI. þann atburð hafði forsetinn látið eins og' „harði maðurinn", maðurinn með byssuna, fjárhættuspilari í alþjóða- stjórnmálum. Hinn 8. maí tók hann á móti sókn óvina í Víetnam, og hann hafði aukið hörkuna þar með snjallri ákvörðun um, að varpa skyldi sprengj- um í mynni Haiphonghafnar. Ef nauð- sjm krefði, manaði Nixon bæði kín- verja og sovétmenn til að taka þátt í miklu spili um stríð og frið. Hann hafði sigrað í því spili. Hann hafði haldið áfram og farið tveimur vikum seinna til Moskvu og mætt með hörku þeim Bresnjev og Kosygin. Nú kom þessi að því er virtist ómerkilegi atburður, þetta innbrot í höfuðstöðvar demókrata. Atburðurinn, sem Haldeman var að segja honum frá, var vissulega heimskulegur og sannarlega olli hann vandræðum. En var hann mikilvægur? „Efnasambandið" milli Haldemans og Nixons gerði þá sem samviskulausa framkvæmdastjóra. „Haldeman og hann voru saman í herberginu," sagði Kissinger síðar. „Hefði ég verið þarna eða einhver annar, sem hefði spurt þá út í þetta, hefði allt farið öðruvísi. Hann hefði farið að okkar ráðum.“ Forsetinn fór að ráðum Haldemans. Pað var hinn 23. júní 1972. Dean hafði sagt Haldeman, að hann og Mit- chell hefðu átt fund og mælt með því, að CIA yrði falið að hindra rannsókn FBI. Eftir stutt samtal: Haldeman: „Og þér virðist finnast, að rétt sé að fá þá (FBI) til að hætta." Forsetinn: „Pað er rétt, ágætt.“ Haldeman: „Peir segja, að eina leið- in til þess séu fyrirmæli frá Hvíta húsinu.“ Forsetinn: „Allt í lagi. Ágætt.“ Eftir hina miklu spilamennsku um stríð og frið var ekki einu sinni kast- að teningum um þetta. Prýst var á hnappinn, og Nixon lét mikillega gagn- vart demókrötum, sem voru, að hann taldi, lítilfjörlegir andstæðingar sam- anborið við þá, sem hann hafði bar- ist við. Nixon hélt áfram og sagði: „Vertu harður. Pannig leika þeir, og þannig munum við leika.“ Með þessu stutta samtali hafði for- setinn farið yfir mörkin. Hann hafði brotið lögin eins og svo margir undir- menn hans án þess að gera sér fulla grein fyrir, hvað hann var að gera. Fyrir Nixon átti ekki að liggja að geta bætt fyrir brotin. Innan fimm daga hafði ráðagerðin orðið að engu. „Ef fá á leyniþjónust- una í þetta,“ var athugasemd Ver- nons Walters, aðstoðarframkvæmda- stjóra CIA, „yrði úr því, sem nú er minniháttar, venjuleg sprengja, geysi- mikil sprenging, sem einfaldlega borg- ar sig ekki fyrir viðkomandi ■—■ vegna áhættunnar “ CIA neitaði um aðstoð, og ,,neðanjarðarhreyfingin“ varð að starfa upp á eigin spýtur. Ráðagerðin, sem næst varð til, átti að vera í tveimur þáttum. í fyrsta lagi mútur og í öðru lagi meinsæri. Þegar 19. september gekk í garð, höfðu 220 þúsund dollarar (um 35 milljón krónur) verið greiddar. Petta voru ekki einungis greiðslur til lög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.