Úrval - 01.11.1975, Side 77

Úrval - 01.11.1975, Side 77
NIXON: TRÚNAÐARBROT 75 ur fyrr en næsta mánudag. Pá hafði kreppan versnað. Föstudagsmorguninn hinn 23. mars dæmdi John J. Sirica dómari Hunt og málaliðana fjóra, sem handteknir voru í Watergate, og játað höfðu sök sína í janúar. Gáfum og viröuleika Siricas hafði verið misboð- ið með vitnisburðinum, sem fram hafði verið færður. Mennirnir voru dæmdir til bráðabirgða, sagði hann. Á óvart kom, að Hunt hlaut 35 ára fangelsi og hinir 40 ára. En það var útvegur til. „Ég held ekki, að stjórn- völd vilji gera út af við ykkur,“ sagði Sirica. „Pað gagnar þjóðfélaginu mjög lítið . . . Dómurinn, sem ég felli, hvílir fyrst og fremst á því, hvort þið munuð eða munuð ekki hafa sam- starf við . . . öldungadeildina.“ Dómarinn birti einnig bréf, sem hann hafði fengið frá James McCord, sem ásamt Liddy hafði haldið fram sakleysi en verið sekur fundinn engu að síður. McCord leitaði eftir mildun dómsins og viðurkenndi, að hann og aðrir sakborningar væru beittir þrvst- ingi til að reyna að fá þá til að þegja. Hann viðurkenndi, að meinsæri hefði verið framið og hinir hefðu líka átt þátt í því. Sirica ákvað að fresta dóm- inum yfir McCord og dæma Liddv í lágmarksrefsingu, sex ára og átta mán- aða fangelsi. Rannsóknarmenn Ervin-nefndarinn- ar voru nú komnir á sporið, og menn í nefndinni ,,láku“ fréttum til allra blaðamanna, sem voru nógu naskir að finna veikleikana. Pegar kominn var mánudagur 26. mars, birti Times í Los Angeles frétt um, að McCord hefði sagt Samuel Dash, aðalráðgjafa nefndarinnar, að hann teldi, að Dean og Magruder væru báðir flæktir í málið. Eftir nokkra daga var nafni Mitchells bætt við, og mjög margt annað gat fylgt á eftir, eins og starfs- menn Hvíta hússins vissu. KVALRÆÐI. Síðasta vikan í mars 1973 einkenndist af vaxandi ringul- reið. Dean brást að flytja grundvallar- sögu sína frá Camp David. Hvorki Mitchell né Haldeman komu með neina herkænsku. Meira var um þær mundir sagt frá málinu í fréttum blaða en forsetinn vissi sjálfur um. Pannig varð það, föstudaginn 30. mars, að hann lagði aukna ábyrgð á herðar Ehrlichmans. Hann skyldi rannsaka málið allt, frá upphafi til enda. Pegar þetta hafði verið fyrir- skipað, fór forsetinn enn á flótta frá Washington og fyrirsögnum blaða á austurströndinni. í þetta skipti fór hann til San Clemente, þar sem hann dvaldist í níu daga. Málið komst samt nærri samtíma brottför hans á nýtt stig. Tveir aðal- menn samsærisins, Dean og Magrud- er, voru að brotna, hvor í sínu lagi. Peir vantreystu hvor öðrum, og hvor um sig vildi verða fyrstur í kapp- hlaupinu um að komast í náðina hjá saksóknurum ríkisins. Lögmenn Deans urðu fyrstir .Peir voru farnir að semja við saksóknara hinn 2. apríl, og næstu tvær vikur sagði Dean frá eins miklu og hann áleit sér óhætt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.