Úrval - 01.11.1975, Side 80
78
Forsetinn kvaddi Henry Petersen
til ávölu stofunnar klukkan 5.37 þann
dag. „Er það rétt? Hefur aðalsaksókn-
ari ríkisins kærur gegn forseta Banda-
ríkjanna?"
„Nú, Henry, þetta verð ég að vita
. . . Pú skilur, að ég hef sagt þér allt,
sem ég veit um þennan hlut,“ segir
forsetinn.
Petersen fer burt til að hringja til
starfsmanna sinna og kemur aftur eft-
ir 20 mínútur. Forsetinn tekur þá á
móti honum með orðavali, sem minn-
ir á Shakespeare: „ . . . eins og um
allt, sumt rétt sumt rangt.“
Petersen tilkynnir, að lögfræðingar
Deans hafi komið fram með þessa hót-
un: „Við munum draga forsetann inn
í þetta, ekki þetta mál, heldur ann-
að.“
Orð forsetans eru varla skiljanleg
í hálfa stund. Síðan jafnar hann sig.
Hann fer hreinskilningslega yfir þá
möguleika, sem hann á kost á, með
sinni gömlu skynsemi. Hann ræðir við
Petersen sem eitt af „stjórntækjum“
sínum, sem hann gæti umbunað eða
refsað, og íhugar, hvort dómsmála-
ráðuneytið eigi að hlífa Dean við sak-
sókn. Hugmyndin hlýtur að hafa ver-
ið sú, að með því að neita Dean um
friðhelgi, gæti Nixon enn þaggað nið-
ur í honum og verndað þannig þá
Haldeman og Ehrlichman. „Nú, í máli
Deans vil ég ekki, að sú tilfinning
komist inn . . . að með því að segja:
„Veitið mikilvægum aðila ekki frið-
helgi“, með því sé ég að reyna að
hindra Dean í að bera vitni gegn
ÚRVAL
Haldeman eða Ehrlichman . . . Er
þetta Ijóst?"
En hann er stöðvaður. Á upptök-
unum kemur fram:
Petersen: „Já. Ég vil skýra mitt
mál. Ég lít svo á, að það sé í minni
ábyrgð að fjalla um friðhelgi sam-
kvæmt bandarískum lögum og ég get
ekki losað mig við það.“
Forsetinn: „Rétt.“
Petersen: „Og, við hlýðum á skoð-
anir, en ég get aðeins gefið ráð.“
í upptökunum kemur ekki fram
hlé eða skelfing, en Henry Petersen,
sem er skipaður af forsetanum, hefur
sagt upp í opið geðið á honum, að
lögin séu sitt æðsta en ekki forset-
inn. Forsetinn hefur tapað stjórninni.
SLÁTRUNIN. Nixon leitaði til lög-
fræðings á laugardaginn. Leonard Gar-
ment, sem Nixon hafði skömmu áður
falið að gera sérstaka rannsókn á
Watergatemálinu, hafði verið því
hlynntur í meira en tvær vikur, að
Haldeman og Ehrlichman yrðu rekn-
ir. Hann vitnaði í vísdóm Gladstones
þess efnis, að mikill forsætisráðherra
yrði á stundum að vera slátrari. Hann
iagði til, að forsetinn útnefndi Ehiot
Richardson í stað Kleindienst sem
dómsmálaráðherra. Kleindienst, sem
hafði verið undirmaður Johns Mit-
chells, viðurkenndi, að málsókn gegn
Mitchell kæmi við sig persónulega, og
hann var í þann veginn að biðjast
lausnar.
Nixon kvaddi á fund sinn William
Rogers, ráðherra sinn, og bað hann að