Úrval - 01.11.1975, Síða 80

Úrval - 01.11.1975, Síða 80
78 Forsetinn kvaddi Henry Petersen til ávölu stofunnar klukkan 5.37 þann dag. „Er það rétt? Hefur aðalsaksókn- ari ríkisins kærur gegn forseta Banda- ríkjanna?" „Nú, Henry, þetta verð ég að vita . . . Pú skilur, að ég hef sagt þér allt, sem ég veit um þennan hlut,“ segir forsetinn. Petersen fer burt til að hringja til starfsmanna sinna og kemur aftur eft- ir 20 mínútur. Forsetinn tekur þá á móti honum með orðavali, sem minn- ir á Shakespeare: „ . . . eins og um allt, sumt rétt sumt rangt.“ Petersen tilkynnir, að lögfræðingar Deans hafi komið fram með þessa hót- un: „Við munum draga forsetann inn í þetta, ekki þetta mál, heldur ann- að.“ Orð forsetans eru varla skiljanleg í hálfa stund. Síðan jafnar hann sig. Hann fer hreinskilningslega yfir þá möguleika, sem hann á kost á, með sinni gömlu skynsemi. Hann ræðir við Petersen sem eitt af „stjórntækjum“ sínum, sem hann gæti umbunað eða refsað, og íhugar, hvort dómsmála- ráðuneytið eigi að hlífa Dean við sak- sókn. Hugmyndin hlýtur að hafa ver- ið sú, að með því að neita Dean um friðhelgi, gæti Nixon enn þaggað nið- ur í honum og verndað þannig þá Haldeman og Ehrlichman. „Nú, í máli Deans vil ég ekki, að sú tilfinning komist inn . . . að með því að segja: „Veitið mikilvægum aðila ekki frið- helgi“, með því sé ég að reyna að hindra Dean í að bera vitni gegn ÚRVAL Haldeman eða Ehrlichman . . . Er þetta Ijóst?" En hann er stöðvaður. Á upptök- unum kemur fram: Petersen: „Já. Ég vil skýra mitt mál. Ég lít svo á, að það sé í minni ábyrgð að fjalla um friðhelgi sam- kvæmt bandarískum lögum og ég get ekki losað mig við það.“ Forsetinn: „Rétt.“ Petersen: „Og, við hlýðum á skoð- anir, en ég get aðeins gefið ráð.“ í upptökunum kemur ekki fram hlé eða skelfing, en Henry Petersen, sem er skipaður af forsetanum, hefur sagt upp í opið geðið á honum, að lögin séu sitt æðsta en ekki forset- inn. Forsetinn hefur tapað stjórninni. SLÁTRUNIN. Nixon leitaði til lög- fræðings á laugardaginn. Leonard Gar- ment, sem Nixon hafði skömmu áður falið að gera sérstaka rannsókn á Watergatemálinu, hafði verið því hlynntur í meira en tvær vikur, að Haldeman og Ehrlichman yrðu rekn- ir. Hann vitnaði í vísdóm Gladstones þess efnis, að mikill forsætisráðherra yrði á stundum að vera slátrari. Hann iagði til, að forsetinn útnefndi Ehiot Richardson í stað Kleindienst sem dómsmálaráðherra. Kleindienst, sem hafði verið undirmaður Johns Mit- chells, viðurkenndi, að málsókn gegn Mitchell kæmi við sig persónulega, og hann var í þann veginn að biðjast lausnar. Nixon kvaddi á fund sinn William Rogers, ráðherra sinn, og bað hann að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.