Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 83

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 83
NIXON: TRÚNAÐARBROT rifjaði við mig upp atburði sumars- ins. „Hver, sem hlustaði á, hefði ver- ið kvaddur sem vitni. Tað var hættu- legt að hlýða á böndin.“ „Við vorum hræddir við að kom- ast að einhverju óhreinu,“ sagði Gar- ment. „Menn voru óafvitandi vilj- andi. Við vildum ekki setja reitina í myndagátunni saman. Við vorum hræddir við það, sem við kynnum að komast að raun um. Við lékum blind- ingsleik, og þannig flæktumst við í Coxmálið í september og október.“ BARÁTTAN UM BÖNDIN. Archi- bald Cox var lagaprófessor frá Har- vard og hafði verið skipaður saksókn- 'jú af Elliot Richardson hinn 18. maí 1973. Hann óskaði fljótlega eftir upp- ljóstranir Butterfields eftir því, að forsetinn legði fram sem málsgögn níu ákveðnar upptökur. Pessi kvaðn- ing var lögð fram mánudaginn 23. júlí, og henni var hafnað tveimur dögum síðar. Starfsmenn Hvíta húss- ins voru æfir yfir afstöðu Cox. í ágúst stóð yfir lögfræðileg rimma undir forsæti Sirícas dómara, þar sem Cox og nýr lögfræðingur forsetans, Charles Alan Wright, skiptust á grein- argerðum. Wright vitnaði í stjórnar- skrána þannig, að það mundi „særa til ólífis" lagaleg réttindi, sem forseta- embættinu fylgdu, ef afhjúpað yrði, hvað ráðgjafar forsetans hefðu lagt til mála í samræðum við hann. Sirica mat annars vegar, hversu mikilvæg slík réttindi forsetans væru, og hins vegar þörfina fyrir sönnunargögn í 81 glæpamáli. Hann hafnaði máli Wrights hinn 29. ágúst. Pá fór málið fyrir áfrýjunardóm, sem úrskurðaði Cox í vil 12. október, og veitti viku frest til að verða við kröfum hans. Menn verða að muna þau átök, sem orðið hafa í huga Richards Nixons á þessum tíma, þar sem hann streittist við að skilja ringulreiðina, sem ríkti, og hann varð að taka ákvarðanir í. Petta föstudagskvöld, hinn 12. októ- ber, varð árás araba á ísraelsmenn, Yom Kippur-stríðið, sex daga görnul, og í henni fólst hætta á heimsstyrjöld. Israelsmenn höfðu hörfað fyrstu þrjá dagana undan yfirburða herbúnaði ar- aba, sem sovétmenn höfðu látið þeim í té. Síðan hófu þeir gagnsókn, en hin fullkomnustu vopn frá Sovétríkj- unum drógu mjög úr sóknarmætti þeirra. ísraelsmenn voru dæmdir til ósigurs, ef þeir fengju ekki ný vopn til að bæta það, sem eyðilagðist af hergögnum þeirra. Sovétmenn höfðu þá þegar tveimur dögum síðar hafið að endurnýja hergögn araba með gíf- urlegum loftflutningum. Peir fluttu hundruð tonna af nýjum hergögnum til Kaíró og Damaskus. Ekki nóg með það. Spiro Agnew varaforseti hafði beðist lausnar 10. október og játað, að hann væri venju- legur afbrotamaður, og þennan föstu- dag, 12. október, varð Nixon að til- kynna, að Gerald Ford tæki við því embætti. Vegna þessa kvalræðis mun honum ekki hafa þótt ákvörðun áfrýj- unardómsins um segulböndin jafn- knýjandi og ella.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.