Úrval - 01.11.1975, Page 84

Úrval - 01.11.1975, Page 84
82 ÚRVAL Frá kvöldi hins tólfta til kvölds hins tuttugasta og þriðja voru allar þversagnirnar í skapgerð Nixons „leiknar fyrir mannkynssöguna“, mik- íileiki hans og lágkúra og hæfni hans til að taka djarflegar ákvarðanir og hins vegar að afgreiða mál á „ódýr- an“ hátt. Nixon stýrði þennan tíma síðasta og mesta spilinu á stjórnmálaferli sín- um. Eftir næturlangar umræður fyrir- skipaði hann, laugardaginn 13. októ- ber, að Israelsríki skyldi hljóta stuðn- ing, og innan fárra klukkustunda var fyrsta bandaríska herflugvélin lögð af stað til Israels. Sovéska loftbrúin færði aröbum daglega 700 tonn um öruggar flugleiðir. Pegar mánudagur kom, voru bandarískar C-5 flugvélar farnar að flytja allt að 100 tonnum, ávallt um flugleiðir og krókaleiðir umkringdar féndum. Á þriðjudaginn var loftbrúin nærri hámarki, alls 1000 tonn á dag Frá 13. október til 14. nóvember flutti bandaríski flugherinn í 566 ferðum 22.395 tonn. Þetta var einkar góð frammistaða. Á meðan jókst kreppan heima. Pótt forsetinn spilaði snjallt örlagaspil í heimsmálunum, spilaði hann, enn ákveðinn, sama spil fjárhættumanns heima fyrir, en hann spilaði þar illa, í hugsunarleysi og reiknaði afleiðing- arnar vitlaust út. Klukkan 8.15 19. október sendi hann frá sér yfirlýsingu, sem fjallaði um, hvað hann væri að gera til að leysa kreppuna heima fyrir. Hann sagðist hafa farið málamiðlunarleið gagnvart dómstólum og öldungadeild- inni, og hann mundi afhenda úrdrátt, þar sem væru meginatriðin af hinum umdeildu böndum. John Stennis, öld- ungadeildarþingmaður frá Mississippi, ætti að sannprófa, hvort útdrátturinn væri réttur, og Sam Ervin öldunga- deildarþingmaður samþykkti þetta, sagði Nixon. Svo sagði Nixon: „Mér hefur þótt rétt að fela honum (Cox) sem starfsmanni stjórnarinnar að gera ekki frekari tilraunir til að fá bönd- in eða yfirlýsingar forsetaembættis- ins með lögfræðilegum leiðum." Yfirlýsingin var að sínu leyti meist- araverk í stjórnmálalist. Hún var yfir- full af snjöllu orðavali og fjallaði um sættir og góðan vilja. Pað, sem ekki var þar fram tekið, var samt einfald- lega sú staðreynd, að forsetinn sinnti ekki fyrirskipunum áfrýjunardómsins. Cox samþykkti ekki þessa skilmála. „Pað mundi brjóta í bága við skyld- ur mínar gagnvart öldungadeildinni og ríkinu, ef ég féllist á þetta,“ sagði hann. „Ég mun ekki brjóta loforð mín.“ Forsetinn var milli steins og sleggju. Utanríkisráðherra hans var að leggja af stað til samninga við Bresnjev í Moskvu. Gildi Nixons í viðræðum við fulltrúa annarra ríkja var komið und- ir því, hvernig umheimurinn mat stjórn hans í eigin ríki. Hvað mundi Bresnjev finnast um það, sem leit út fyrir að vera uppreisn Cox? Hann yrði að reka Cox, var það ekki? Um þetta spurði hann ráðgjafa sína.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.