Úrval - 01.11.1975, Side 87

Úrval - 01.11.1975, Side 87
NIXON: TRÚNAÐARBROT legið undir stöðugri smásjá blaða- manna, sem aldrei höfðu sligast með völdin, sjónvarpsins, sem vegna eðlis síns leitar að æsingi jafnt og sannleika, lögfræðinga í skrifstofu saksólcnara, sem talið var að mislíkaði stíll Nix- ons jafnmikið og gerðir hans. Samt hafði verið í lög fest, allt síðan á dög- um Magna Carta á Englandi, sem fyrst skerti veldi ensks konungs, að allir frjálsir menn og barónar hefðu rétt á lögmætum dómi fyrir kvið- dómendum jafningja sinna. Enginn af andstæðingum forsetans gat enn tal- ist jafningi hans, maður, sem væri kjörinn æðsti valdhafi af fólkinu sjálfu. Væri slíkur hópur til, væru það helst menn í fulltrúadeild Bandaríkja- þings. Þeir eru sannarlega fulltrúar, þó ekki aðeins fólksins heldur einnig pólitískrar köllunar sinnar. 1 fulltrúa- deildinni speglast skipting þjóðarinn- ar eftir þjóðerni, allir hleypidómarnir og hagsmunirnir. í þessari deild, þar sem bæði sitja karlar og konur, voru fáfróðir menn, kjánar og menntamenn, úrvalsmenn og litlir karlar, þarna endurspeglast syndir og dyggðir. Með miklum vísdómi 200 árum áð- ur höfðu þeir, sem stjórnarskrána sömdu, valið þessa deild til að hafa forgöngu, ef grípa þyrfti til aðgerða gegn forseta, og teldi hún nægar sann- anir, væri unnt að leggja fyrir öld- ungadeild tilmæli um, að hann vrði sviptur friðhelgi. Efri deildin mundi síðan annast réttarhöldin. Stjórnar- skráin gerir einungis í almennum orð- 85 um grein fyrir, hvernig forseti yrði sviptur embætti með aðgerðum full- trúadeildar og dómi í öldungadeild. Meðal þess, sem slíkt gerði mögulegt, væru auðvitað landráð og mútur, en stjórnarskráin nefnir einnig stórglæpi og afbrot. Hvað þýðir það? Það á rætur langt aftur í tímanum, á öld, þegar Ame- ríka hafði enn ekki verið „uppgötv- uð“ og lýðræði var jafnvel ekki til \ draumsýn, í hinum ofbeldisfullu Mið- öldum, þegar franskir herrar reyndu eftir sigurvinninga að berja hina þrjósku englendinga til að hlýðnast starfhæfri ríkisstjórn. Angevin-kon- ungarnir, sem oft voru fjarstaddir frá Englandi, komust að raun um, að þeir gætu best stjórnað, ef þeir veittu ensk- um undirsátum einhvers konar hlut- deild í þátttöku í þingi lávarða og al- mennings. Þegar sendimenn konunga gerðu ekkert í málum eða unnu að þeim á þann hátt, sem þinginu leist ekki á, gat þingið gripið til sinna ráða gegn slíkum sendifulltrúum. Orðið, sem notað er í ensku um slíkar að- gerðir, ,,impeachment“ er komið úr forn-frönsku, „empescher", að ,,hindra“. f fyrsta sinn, sem þetta var notað um stórglæpi, var, þegar kansl- ari Ríkarðs annars varð fyrir barðinu á þinginu, þar sem hann gerði ekkert í máli eftir að hafa heitið þinginu að- gerðum. Annað slíkt hefur komið síð- ar, og alls var aðgerðum af þessu tagi beitt ekki sjaldnar en hundrað sinn- um af breska þinginu á árabilinu 1620 til 1640.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.