Úrval - 01.11.1975, Page 100

Úrval - 01.11.1975, Page 100
98 ÚRVAL lítil stúlka, var hún send út á stræti tii að beda. En í stað þess að gera það, faldi hún sig undir brúm bæjar- ins og yljaði nakta fætur í höndum sér, af því hún þorði ekki að fara heim. Sá fyrsti, sem sýndi henni um- hyggju, var flagari; hann hvarf áður en hún fæddi honum dóttur. Mörgum árum síðar komst sonurinn að harm- sögu móður sinnar. Hann fann til með henni, en fylitist um leið reiði í garð heimsins, og úr garði þessara tilfinn- inga spratt hin átakanlega saga Litla stúlkan með eldspýturnar, og að hluta Hún dugði ekki. Penninn hans var töfrastafur, sem með tímanum breytti öllum sorgurn bernsku hans í fegurstu ævintýri — meira að segja veikindum föður hans. Dag nokkurn stóð drengurinn og dáð- ist að frostrósum á glugganum. Pá kom faðir hans og sýndi honum hvar ískrystallarnir bjuggu til mynd af hvítri kvenveru. „Petta er Snædrottn- ingin,“ sagði skósmiðurinn. „Bráðum kemur hún og sækir mig.“ Tveimur mánuðum síðar var hann allur. Pá kom hinn skilningslausi stjúp- faðir inn í tilveru Hans Christians, og skömmu seinna gerðist það, að krónprinsinn stakk upp á því við hann að hann gerðist rennismiður. Pað varð of mikið fyrir þennan 14 ára dreng; hann fór til Kaupmannahafnar til að freista gæfunnar. Par barði hann að dyrum alls þess ríka og fræga fólks, er hann gat látið sér detta í hug. Hjá frægri dansmær reyndi hann að dansa ballett; hún hélt að hann væri að skop- ast að henni og lét kasta honum út. Hjá þekktum leikhússtjóra skaut hann upp kolhnum í snjáðum sunnudaga- fötunum sínum með svo stóran hatt, að hann tók honum ofan fyrir eyru, og las fyrir hann nokkra harmleiki, sem hann hafði samið fyrir heima- gerða brúðuleikhúsið sitt — þar var honum líka vísað á dyr. Nú átti hann aðeins einn ríkisdal eftir — og skæru sópranröddina sína. Hún féll í góðan jarðveg hjá Siboni prófessor, sem var kennari við tón- listarskóla, og hjá tónskáldinu Weyse. Sín í milli söfnuðu þeir saman nokk- urri fjárhæð, drengnum til lífeyris, meðan hann legði stund á söngnám. Hans Christian var í sjöunda himni. En hann var líka á kynþroskaskeiði. Eftir nokkra mánuði byrjaði hann í mútum, og sópraninn hvarf að eilífu. En þessi krangalegi unglingur með klunnalegu framkomuna, sem þó var full af brennandi ákefð, og sínar sér- stæðu gáfur, vann sér fljótt nýja vini. Peirra á meðal var hirðdama, sem endr- um og eins gaf honum fé til fæðis og klæða — en hann notaði það til þess að kaupa sér kvæðabækur og leikhús- miða. Hann hafði herbergi hátt uppi á kvisti, þaðan sem hann hafði dýrðlegt útsýni yfir gafla, spírur og kúpla gömlu borgarinnar. Hann sat gjarnan og horfði á, þegar götuljósin voru tendruð eitt af öðru, og virti fyrir sér einmanalegt kertið, sem logaði við rúmið hjá veikum dreng grannans. Allt saman grófst þetta inn í vitund
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.