Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 101

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 101
ÆVINTÝRI H.i hins unga manns — til þess að verða síöar að sögum eins og Gamla gotu- Ijósið og Myndabók án mynda. En þrátt fyrir þessa frábæru at- hygiisgáfu var það þó ein staðreynd, sem hann gat ekki séð, þótt hún væri beint fyrir framan stóra nefið hans: Söguljóðin hans, harmleikirnir og skáidsögurnar voru aðeins lélegar eftir- iíkingar. Pó voru þar nokkur gullkorn innan um, og þau kom Jonas Collin auga á. Hann var leikhússtjóri við Konunglega leikhúsið og sérstaklega góðhjartaður maður. Honum heppnað- ist að útvega unga rithöfundinum styrk og ókeypis skólavist við Latínu- skólann í Slagelse, svo að hann gæti orðið stúdent. Fullur vonar fór Hans Christian til Slagelse, þar sem hann átti að búa hjá skólastjóranum, Simon Meisling. Sá hafði sjálfur reynt fyrir sér sem ljóð- skáld, en án árangurs, og nú fylltist hann lostakenndri öfund yfir hæfileik- um Hans Christians. Hann setti stóra, klunnalega drenginn með tíu ára nem- endum og ruglaði hann gersamlega í ríminu með því að hella yfir hann al- gebru, flatarmálsfræði, grísku og he- breskri málfræði. Og þótt Hans Chris- tian heppnaðist námið bærilega, lýsti Meisling því yfir, að hann gæti aldrei orðið stúdent. Pá fór Hans Christian að skæla. Samt gætti rektorinn þess að missa ekki þessa ágætu og ólaunuðu barnapíu sína; börn hans voru ekki vön mikilli umhyggju og vissu fátt betra en að sitja í kjöltu þessa unga manns og heyra hann segja frá — þar :. ANDERSENS 99 var það, sem hin fyrstu, geislandi æv- intýri hans fæddust. Pegar Coliin varð að iokum ljóst, hve grimmilega Meishng fór með drenginn, lét hann Hans Christian ljúka skólagöngu sinni í einkanámi í Kaupmannahöfn. Par leið honum líka best meðal barna. Hann borðaði til skiptis hjá sex góðgerðafjölskyldum, og á hverjum stað klifraði smáfólkið upp á hné hans og heimtaði sögur. Hans Christian hafði frá mörgu að segja — storkum, snjókarh, jólatré, Óla Lokbrá; hann sagði svo lifandi frá, að tilheyrendur bæði heyrðu og sáu tindátana marséra og hestana þeysa við lúðraþyt og söng. Og svo gat hann klippt hin furðulegustu munstur út úr pappír — skuggamynd- ir, sem enn þarrn dag í dag eru varð- veittar sem dýrgripir í húsi H.C. Andersens í Öðinsvéum. En þótt þessi barnslegi maður ynni sér þannig ást barnanna, þráði hann árangurslaust þá ást, sem aðeins kona gat veitt honum. Collinsfjölskyldan var hin eina fjöl- skylda, sem hann eignaðist nokkru sinni — en hann fylgdi henni líka gegnum þrjár kynslóðir. Peim fannst raunar skylda sín að halda þessum draumóramanni niðri á jörðinni, og reyndu af öilum mætti að fá hann til að hætta þessum fánýtu skrifum og verða sér þess í stað úti um látlausa stöðu í einhverju ráðuneyti. Pau töl- uðu eins og hann lagði síðan hænunni Kýkeli-kí-lágfótu orð í munnn í fræg- asta ævintýri sínu: „Pú ert kenja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.