Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 107

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 107
105 dansið,“ og um leið skellti hann fast með lófa sínum undir sólana. Gamla frúin gaf dátanum skilding og gekk síðan með Katrínu inn í kirkjuna. Og allt fólkið þar inni horfði á rauðu skóna, sem Katrín hafði á fót- unurn, og allar myndirnar horfðu á skóna, og þegar Katrín kraup við grát- urnar og færði gullkaleikinn að vör- um sínum, þá hugsaði hún ekki um annað en rauðu skóna og henni þótri sem hún sæi þá fljótandi í kaleiknum. Og hún gleymdi að syngja sálminn sinn og lesa „faðir vor“. Nú gengu allir út úr kirkju.nni og gamla frúin steig upp í vagn sinn. Katrín lyfti fæti til að stíga upp á eftir, en þá stóð dátinn gamli hjá henni og sagði: „Nei, sko! tarna eru fallegir dansskór!“ og Katrín gat ekki á sér setið. Hún mátti til að stíga nokkur dansspor, og úr því byrjað var, þá héldu fæturnir áfram að dansa. Pað var eins og skórnir hefðu fengið vald vfir fótunum. Hún dansaði fyrir kirkju- hornið. Henni var það ekki sjálfrátt. Vagnstjórinn varð að hlauoa á eftir henni og ná henni, og hann lyfti henni uop í vagninn, en fæturnir héldu áfram að dansa, svo að hún meiddi .vóðu, gömlu frúna með sparki sínu T.oksins náðust skórnir af henni, og há kvrrðust fæturnir. ióeaar heim kom, voru skórntr iátn- ir inn í skáo, en Katrín gat ekki stillt f'" um að horfa á þá. Nú iagðist frúin gamla veik og var sos’t. að henni væri ekki lífs von. Purfti þá að hjúkra henni og hlynna að henni, og var það engum skyldara en Katrínu, en einhvers staðar í borg- inni átti þá að vera fjölmenn dans- gleði, og var Katrínu boðið þangað. Hún leit á gömlu frúna, sem ekki gat batnað aftur, hvort sem var, og hún leit á rauðu skóna og henni sýndist það í alla staði saklaust. Hún setti upp rauðu skóna, og það mátti hún víst líka. — En svo fór hún á dans- leikinn og þar fór hún að dansa. En þegar hún ætlaði að dansa til hægri handar, dönsuðu skórnir til vinstri, og þegar hún ætlaði að dansa innar eftir gólfinu, þá dönsuðu skórn- ir fram eftir því, ofan þrepin, eftir strætinu og út um borgarhliðið. Hún dansaði og henni var nauðugur einn kostur að dansa, — beina leið áfram inn í koldimman skóginn. Pá sá hún eitthvað uppi milli trjánna og hélt það væri tunglið, því það var eins og andlit, en þetta var þá gamli rauðskeggjaði dátinn. Hann sat og kinkaði kolli og sagði: ,,Nei, sko! tarna eru fallegir dansskór!“ Pá varð hún dauðhrædd og ætlaði að fleygja rauðu skónum, en þeir sátu fastir, og hún reif af sér sokkana, en skórnir voru holdgrónir við fæturna. Hún dansaði og mátti til að dansa vfir akur og engi, í regni og sólskini, nótt og nýtan dag, en á nóttunni var það verst. Hún dansaði inn í opinn kirkju- garðinn, en hinir dauðu, sem þar voru, höfðu eitthvað betra fvrir stafni en að dansa. Hún ætlaði að tylla sér nið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.