Úrval - 01.11.1975, Síða 112

Úrval - 01.11.1975, Síða 112
110 ÚRVAL ^ÚT íjeimi læknavísiijdanrja BÚ FYRIR MANNAMJÓLK. Móðurmjólk getur dregið úr dauða af völdum alvarlegrar smitunar hjá ungbörnum, sem fædd eru fyrir tím- ann. Pess vegna hefur víða í Banda- ríkjunum verið komið upp mjólkur- búum fyrir konumjólk. Eitt slíkt bú er í Jefferson Davies sjúkrahúsinu í Houston. „Mæðurnar mjalta sig í dauðhreinsuð ílát og stinga henni þannig í frystinn. Við sækjum svo mjólkina einu sinni í viku,“ segir einn læknanna þar, John Kenny. Á einhvern hátt, sem enn er ekki að fullu vitaður, fá börn gegnum konu- mjólk vörn gegn smitun í innyflum af völdum baktería. í Jefferson Davi- es, sem á síðasta ári tók á móti 8771 barni, fengu um 30 barnanna innyfla- sjúkdóm, sem kallast „necrotizing en- teroclitis“ og getur verið banvænn. Af þessum þrjátíu létust átta. Kenny vonar, að með nýja konumjólkurbú- inu verði hægt að fækka þessum sjúk- dómstilfellum að verulegum mun eða jafnvel komast fyrir þau. UPI. GÁFNAFARIÐ RÝRNAR EKKI. Almennt er álitið, að námsgáfur manna séu skarpastar um sautján ára aldur, en fari síðan jafnt rýrnandi. Petta er ekki rétt, segir dr. Lissy F. Jarvik, sem er sálarfræðiprófessor í Kaliforníuháskóla í Los Angeles. Ekki verður einu sinni vart við rýrnun á þekkingu, námsgetu eða hæfileikanum til að draga ályktun, þótt menn séu á sjötugs eða jafnvel áttræðis aldri. Pótt roskið fólk kvarti jafnan um minnistap, sýna rannsóknir dr. Jarvik, að gamla fólkið getur lært til jafns við það unga, en ef til vill ekki eins hratt, og að minni þess getur oft og tíðum verið fullt eins gott og þeirra, sem yngri eru. Mikið af því, sem kallað er minnistap, stafar að áliti dr. Jarviks af því, að heyrn og sjón aldr- aða fólksins er oft nokkuð skert, og það hefur oft misst hæfileikann til að einbeita sér, en það er vegna æf- ingarleysis. Einnig er það niðurstaða prófessorsins, að það sem oft er rang- lega kallað andleg hrörnun, sé iðu- lega aðeins merki um þunglyndi, sem laga megi með ráðgjöf, sálfræðilegri hjálp eða lyfjagjöf sem verkar móti þunglyndi. Family Circle. KNATTSPYRNUHNÉ. Allir íþróttaunnendur vita hvers lags uppskurður er stundum gerður á hnjám knattspyrnumanna og annarra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.