Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 5

Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 5
Sigurður Nordal, dr. phil. prófessor: Upphaf íslands Orkneysk þjóðsaga Einu sinni í fyrndinni hafðist við í sjónum geysistór og gráðugur ormur, ólíkur öllum þeim skepnum, sem guð hafði skapað mann- fólkinu til nytsemdar og viðurværis. Enginn vissi um lengd hans frá hausi til sporðs, en það höfðu menn fyrir satt, að tungan ein væri mörg hundruð mílna löng. Hún var klofin að framan, eins og í nöðru. Með henni gat hann, þegar hann reiddist, sópað heilum borgum, skógum og fjöllum á haf út, svo að ekki sást örmull eftir. En tungubroddunum beitti hann sem töngum, kramdi milli þeirra stærstu hafskip líkt og mjúka bita, molaði sterkustu steinkastala eins og eggskurn og sogaði niður í vömb sína hverja lifandi veru, sem í þeim var. Þegar þessi ægilegi ormur lagðist einhvers staðar að landi, urðu íbúarnir að sjá honum fyrir æti, því að öðrum kosti var hann vís til þess að eyða byggðinni með tungunni eða blása eitri og eimyrju, svo að allur gróður visnaði og menn og skepnur hryndu niður af hungri og drepsóttum. Hann var bæði ger og matvandur. Það var vandi hans, þar sem hann hafði gert sig heimakominn, að snúa kjaftinum upp að ströndinni á hverjum laugardagsmorgni um sólar- upprás og geispa sjö sinnum. Þá var landsmönnum nauðugur einn kostur, ef ekki átti verr að fara, að færa honum sjö yngismeyjar, sem hann hafði scr að hnossgæti. Nú er frá því að segja, að einu sinni hafði þessi jörmungandur lagzt á ríki Skotakonungs, og varð þar, eins og annars staðar, að skammta honum sjö ungmeyjar um hverja helgi. Var hryggilegt að heyra óp og kveinstafi þessara vesalings stúlkna, þegar þeim var Goðasteinn 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.