Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 10

Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 10
Einar Bjarnason ríkisendurskoðandi: Krossreið MAGNÚS Á KROSSI, JÓNSSON Síra Jón í Hrepphólum, Egilsson, segir frá Krossreið í annálum sínum: „Hans son (þ. e. Eiríks Loftssonar) hét Þorvarður. Hann var fyrirmaður að Krossreið; sá hét Magnús þar var fyrir. Þeirri reið var svo vart, að Magnús á Krossi anzaði því: „hvort meyjarnar sæti heima í Dal?“ - Þorvarður tók sér það til hugmóðs og sat um líf hans, þar til góðir menn sættu þá. Sú sætt var svo sterk, að þeir vökuðu sér báðir blóð í eina skál og var svo hellt í bjór, og drukku það báðir. En á þriðju nóttu þar eftir, gerði Þorvarður sig heiman og reið út til Kross og braut upp bæinn, en húsfreyjan bar Magnús undir kápu sinni og ætlaði að koma honum í kirkju, cn einn hratt við henni og sagði hún væri „síðubreið“, og hún féll, en bóndinn hljóp til kirkju í einni skyrtu, þeir eftir honum. Það er sumra sögn, að þeir hafi höggvið af honum hendurnar í kirkjuhringnum, en sumir segja þeir hafi dregið hann þaðan og út yfir kirkjugarðinn og drepið hann þar. Eftir það voru þeir allir gerðir útlægir, dræpir og deyðandi, hvar sem þeir væru. Ævilok þcirra svo, að Þorvarður og tveir með honum urðu úti á sandinum fyrir utan Þykkvabæjar- klaustur, en hinir aðrir dóu í sulti.1'1) Síra Jón skráir annála sína um 130 árum eftir lát Magnúsar. Hann er ónákvæmur heimildarmaður og mörg sögnin brjálast á skemmri tíma en rúmri öld. Samt sem áður má í hcnni eygja orsökina til Krossreiðar. Þor- varður Eiríksson var sonur Eiríks á Grund í Eyjafirði, Loftssonar 1) Safn til sögu íslands I, bls. 115-116. 8 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.