Goðasteinn - 01.09.1965, Side 22

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 22
síðan Magnús heitinn Magnússon bjó ekki sjálfur á Völlum, en Guðmundi var dæmdur endurheimturéttur af erfingjum Magnús- ar. 2) Af dómi þessum verður ráðið, svo sem Árni Magnússon segir í athugascmd sinni við skjalið, að Helgi lögmaður á Stóru-Völlum á Landi, Oddsson, hafi haft jarðaskipti við Magnús á Stóru-Völlum og Krossi, og á Stóru-Völlum hefur Magnús síðast búið. Hann hefur ekki orðið gamall maður, vart eldri en fimmtugur. Kona hans er ókunn, en af börnum hans þekkja menn nú Jón b. í Moldartungu í Holtum og Eyjólf lögréttumann í Rangárþingi. f Sýslumannaævum, IV. b. bls. 223 er sú tilgáta borin fram, að Magnús á Krossi hafi verið sonur Jóns Narfasonar Péturssonar Þórðarsonar í Haga á Barðaströnd Gíslasonar, og er þar sagt, að ekki sé þar rúm til að rökstyðja þá ættfærslu frekar. Tilgáta þessi hefur ekki við nein rök að styðjast, svo ég viti. Jón sá, Narfason, sem virðist vera hafður í huga sem faðir Magnús- ar, er ekki að neinu leyti líklegur til að vera það. Engar heimildir eru fyrir því, að hann hafi verið sonur Narfa Péturssonar og Pétur Þórðarson var áreiðanlega ekki meðal barna Þórðar í Haga, Gísla- sonar, svo sem sjá má af ritgerð minni í Nýjum Kvöldvökum um Hagaætt (fslenzkir ættstuðlar). Hinsvegar er það rökrétt ályktun, að Jón á Núpi hafi verið skilgetinn sonur Magnúsar. í íslenzkum æviskrám, ÍIÍ. b. bls. 430, er Magnús talinn vera sonur Jóns Narfasonar lögmanns, Sveinssonar. Sú fullyrðing er jafn- órökstudd sem hin fyrri, og eru satt að segja engar líkur fyrir þeirri ættfærslu, hvorki á Magnúsi né Jóni Narfasyni. Það verður því enn að sætta sig við það, að Magnús verði óætt- færður um sinn og að litlar líkur séu til þess, að fundin verði ætt hans. Hitt er alveg víst, að hann hefur verið af stórbændaættum, og sennil. hefur hann einhvern veginn verið návenzlaður Ólöfu Lofts- dóttur og Þorleifi Björnssyni. 2) D. I. IX, 281-283. 20 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.