Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 34

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 34
•scnnilega hcfur verið lokað kristnum trúboðum um margra ára bil. Störf Ansgars virðast því um alllangan tíma hafa verið helguð hinum þýzka og vindska hluta erkibiskupsdæmisins, þar sem vissu- lega hefur verið ærið verkefni við að festa kristindóminn í sessi. Þá er og getið um nokkra Dani, er komu til Hamborgar, dvöldust hjá Ansgar og tóku trú. Einnig segir frá skóla, er Ansgar stofnaði í Hamborg, þar sem allmargir danskir drengir stunduðu nám. Lík- lega hafa drengir þeir verið keyptir frá Danmörk. Við skiptingu ríkisins í Verden 843 missti Ansgar klaustrið Thur- holt, sem verið hafði helzti efnahagsgrundvöllur hans. En öll von- brigði og erfiðleikar voru smámunir hjá því, scm gerðist árið 845. Danskir víkingar réðust óvænt á Hamborg, þyrmdu engu, rændu þar og rupluðu og brenndu síðan bæinn til kaldra kola. Ansgar komst nauðulega undan en stóð nú uppi allslaus og hrakinn frá erkistóli sínum, sem lá í rústum. Samtímis þessum atburðum komu svipleg tíðindi frá Svíþjóð. Þar hafði skyndilega brotizt út uppreisn gegn kristnum mönnum, einn ættingja Gauzberts var drepinn og Gauz- bert ásamt föruneyti rekinn úr landi. Þessir alvarlegu atburðir urðu þess valdandi, að flestir glötuðu nú allri von um árangur af trú- boði á Norðurlöndum. IV. Árið 847 ákvað prestastefna í Mainz að erkistóllinn í Hamborg •skyldi lagður niður og yfirráðasvæði hans deilast milli biskups- dæmanna Bremen og Verden. Biskupsstóllinn í Bremen var laus um þessar mundir. Loðvík konungur þýzki ákvað, að þar skyldi vera erkistóll, og bauð hann Ansgar að taka embætti erkibiskups þar, sem hann og þáði. En Hamborg, sem Ansgar hafði verið vígður til af sjálfum páfanum, kom undir biskupinn í Verden. Að trúboðs- erkistóllinn var þannig lagður niður, hefur bæði Ansgar og mörgum fleiri virzt ólöglegt, því að árið eftir kom saman ný synoda í Mainz, sem ákvað að erkistóllinn í Hamborg skyldi endurreistur. Undir hann heyrði landið austan Saxelfar og það sem mikilvægast var, þá var og ákveðið, að Bremensbiskupsdæmið skyldi einnig heyra undir erkibiskupinn í Hamborg. En hvernig sem á því hefur staðið fluttist Ansgar ekki aftur til Hamborgar, heldur sat áfram í Bremen, og 32 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.