Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 48

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 48
Ljósmóðurumdæmi Kristínar var A.-Landeyjasveit, vatnalaus er hún að vísu en var votlend mjög, áður en framræsla kom til sög- unnar, og var sú eina undantekning, er ísar lágu á mýrlendinu. Kristín tók upp þann sið, sem fágætur var þá, að hún reið í hnakk, sem karlar, og þótti hentugra í misjöfnum veðrum og færð en að nota söðulinn, sem þá var algengt reiðver kvenna. - Kristín var mjög elsk að hestum, og áttu þau Bakkahjón góða hesta og höfðu yndi af þeim bæði. Stundum var Kristín sótt til sængurkvenna á Hólmabæjum í V.-Eyjafjallahreppi, og var þá yfir Ála að fara - ein af kvíslum Markarfljóts - en hinsvegar Hólmabæja liggur Markarfljót sjálft og var oftsinnis illvígur farartálmi, sem gat hindrað að sótt væri ljós- móðirin undir Fjöllunum. En slarksamt gat líka verið yfir Álana að fara og skal hér birt ein frásögn af því og bendir til þess hversu Kristín, sem sjálf varð 8 barna móðir, gat átt örðugt um vik, er til hennar var leitað, þótt eigi léti hún það aftra sér. Kristínar var vitjað vegna konu á Hólmabæjum efri, og var það í nóv., nátt- myrkur var og illt að greina botninn í Álunum. Lenti hestur Krist- ínar í sandbleytu, og tók að brjótast um. Varð Kristínu tregt um að losna fram af hnakknefinu, er hún þurfti að fara af baki. Hún átti þá sjálf barn í vonum og var þungfær orðin. Gekk í þessu þófi um stund. Kenndi Kristín þrauta í þeim barningi, og er hún komst frá hestinum lagði hún sig á eyrina, meðan sársaukinn var að líða frá. Hjálpaði fylgdarmaður hcnni svo á hest og hélt hún áfram fcrðinni og gat liðsinnt sængurkonunni. En nál. tveimur mánuðum síðar ól Kristín tviburana. Á bæ einum { umdæmi Kristínar var verið að byggja baðstofu að vorlagi, en það varð fyrr, að húsfreyja þurfti að ala barn, en bygg- ingin væri komin undir þak, og var til ráðs tekið að búa um sængur- konuna í heyhlöðu og hlúa að henni eftir föngum. Ljósmóðirin var sjálf þunguð og varð henni fyrir að litast um, hvar hún gæti lcgið, ef bráðan bæri að, því hún kenndi sárra þrauta er hún steig af hestbaki. Ekki kom til þess að hún þyrfti sjálf að leggjast þarna, en 14 dögum síðar, en hún sat yfir konu þessari, ól hún elztu dótt- ur sína. Þá er Kristín fæddi annað barn sitt, en það var á jólaföstu, varð 46 Goðasteimi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.