Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 68

Goðasteinn - 01.09.1965, Blaðsíða 68
há hnúkur, en lítill ummáls móts við hæðina, og heitir hann Svarti- kambur. Þetta er í rauninni langinnsti hnúkur Snjóöldufjallgarðs, sem er vaxinn mosa og laufi og ýmsum háfjallagróðri meðfram allri Tungnaá. Norður af Litlasjó er stór hraunfláki með mörgum vötn- um misstórum, sem Hraunvötn heita, og ná þau inn á móts við Svartakamb. Eins og fyrr segir, er Hádegisalda í suður frá Tjarnakoti. Er mjög gott útsýni af henni í allar áttir. Vestan undir henni, fast við ræt- urnar, er Skálavatn, stórt og fagurt (dýpst „16,5 m, að suðvestan- verðu“). Við norðurenda þess er smávík fast við ölduna, og heitir þar Bátseyri. Suður af henni er hvilft í öldunni, og heitir Skálavatns- kriki. Frá honum suður með vatninu kallast Bugur, en við suður- enda hans er tangi norður í vatnið og heitir Skálanef eða Skálatangi, en vatnið suðvestur af því er kallað „suður í Botni“. Á Skálanefi sér til tótta, líklega forns veiðimannakofa. En skammt vestan við Bátseyri er löng og mjó vík norður úr vatninu, og heitir Kvíar. Vestan við Kvíar er hár hóll með standhömrum á þrjá vegu og heitir Arnarsetur. Þar verpti örn fram yfir síðustu aldamót. Vestan við Arnarsetur er pollur, sem kallast Arnarseturspollur, og vestur af honum eru hraungígar, sem heita Hrúfbólar; þar heitir Hróf, því að þar eru bátar geymdir. Suður af Kvíum eru þrír hólmar í vatn- inu. Sá stærsti þeirra, sem er rétt við Kvíar, heitir Hestahólmi, því að þar voru hestar geymdir. Er á honum hár klettur eða standur, sem heitir Arnartóki. Suðvestur frá Hestahólma er annar hólmi, sem heitir Háihólmi, en suður af honum Langihólmi. Fjórði hólm- inn er suður undir Botni, en hann er nafnlaus. Líklegt má telja, að það hafi verið skammt frá hólmunum, sem tveir Landmenn drukkn- uðu 12. september 1884: Eiríkur Jónsson í Lunansholti og Stefán Guðlaugsson frá Hellum. Fyrir vestan hólmana er vík, sem Teits- lögn heitir; þar suðaustur af er mosanef, sem heitir Klöppin eða Hellan. Við nef þetta beygir vatnið til suðvesturs, og suðurendi þess er kallaður Botn, eins og fyrr segir. Suður af Skálavatni er vatn, sem heitir Ónýtavatn (dýpst „27 m, í rás norður af Ónýta- felli“), og rennur í það kvísl úr Grænavatni; graslendi meðfram henni kallast Kvíslar, og er um 4 km á lend. Austan við Ónýtavatn er hátt fell, sem Skálafell heitir, en suður af vatninu er há, gróður- 66 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.