Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 69

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 69
laus alda, scm kallast Ónýtafell. Vestan undir því er dálítið vatn, nafnlaust; það hefur þó af sumum verið Ónýtavatn fremra. Suð- austan Skálafells er slakki milli Snjóöldufjallgarðs og Snjóöldu, og syðst í því er gríðarhár móbergsdrangur, sem heitir Nátttröll, stund- um nefnt Tröllið (nefnt Göndull í Ferðabók Sveins Pálssonar). Snjóöldufjallgarður nær inn að Svartakambi, eins og fyrr segir, en austan í honum, röskan klukkustundar gang inn frá Tröllinu, er gamall mannabústaður, á móts við suðurenda Grænavatns. Hann fannst föstudaginn í 22. viku sumars 1936 af Ingvari Árnasyni á Bjalla og Óskari Jónssyni í Holtsmúla. Skammt innar er hár berg- standur, sem nefnist Sköflungur. Sunnan við Tröllið tekur við sjálf Snjóalda, og er hún örnefnasnauð, nema Bólið og Bólbrekka syðst í henni. Suðvesturendi Snjóöldu nefnist Snjóölduhorn. Þar suð- vestur af eru Austur-Bjallar, og þar um slóðir er Austurkrókur. Syðstur Austur-Bjalla er stakur hnúkur, sem kallast Hnaus. Norð- vestur undan Snjóöldu etSnjóölduvatn (dýpst „23 m, á örlitlum bletti suðvestur af tánni á langa nesinu“); liggur það meðfram Snjóöldu um miðbik og við rætur hennar. Vatnið er stærst allra Veiðivatna að undan skildum Litlasjó. Við norðausturenda þess er allstórt grasver, sem heitir Snjóölduver, en austasti hluti vatnsins kallast Botn. Við norðvesturenda Botnsins er allstór vík, og hcitir þar Bátseyri. Tvö stór öldunef ganga suður í vatnið; heitir hið nyrðra Hellisnef, en hið syðra Mosanef, en milli nefjanna er stór pollur vestur úr vatninu, og rennur 20 faðma breið kvísl á milli, sem heitir Mjóddin. Þar drukknaði 1. ágúst 1930 Þorsteinn Jónsson, lyfjafræðingur úr Reykjavík. Mosanefið er mun stærra, og gengur suður í vatnið, fyllilega í miðju þess. Suðurhluti vatnsins kallast Suðurbotn; þar er smáhólmi nafnlaus. Vestasti hluti vatnsins kallast Snjóölduvatnskjaftur; þar rennur úr vatninu kvísl, sem Snjóöldu- vatnskvísl heitir. Rennur hún í Tungnaá, sem er litlu neðar. Kvíslin og áin mætast á móts við Svartakrók, sem er framan ár. Litlu vestar rennur Vatnakvíslin í Tungnaá. Fyrrum var lítið vatn suður með Snjóölduvatnskvísl og hét Fremra- eða Litla-Snjóölduvatn, en hefur fyllzt af framburði úr Tungnaá. Norðan við Bátseyrina á Snjóöldu er allhá alda, nafnlaus, en norðan við hana stór pollur, umluktur öldum, og heitir hann Arnarpollur (dýpstur „22 m, undir vestur- Goðasteinn 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.