Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 70

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 70
hlíðum“). Nafnið er þannig til komið, að í aftaka hvassviðri í september 1936 fauk bátur frá Snjóölduvatni norður yfir hálsinn og lcnti í hinu nafnlausa smávatni. Báturinn hét Örn, og því er nafnið. Vestur eða norðvestur af Arnarpolli er annar pollur, í rauninni lón inn úr Vatnakvísl, með grasveri í kring, og heitir Attipapollur (dýpstur „1 m, að suðaustan“). Pollur þessi hefur stöðugt minnkað og grynnzt á undanförnum áratugum. Nafnið er þannig til komið, að eitt sinn var Ampi á álftaveiðum, og með honum Guðjón sonur hans, 12 ára gamall, og ekki aðrir við Veiðivötn að því sinni. Ampi var að elta álft, hugðist mæða hana á hlaupum milli vatna, en álftin gat bjargað sér út á hið litla vatn, sem þá var nafnlaust. I veiðiæði reið hann út í vatnið á eftir álftinni; en hann reið fylfullri hryssu, sem mæddi svo sundið, eftir harða reið, að hún sprakk. Ampi lét sér lítt við bregða, en hélt sér í fax hryssunnar þar til skrokkurinn flaut að landi. En drengurinn stóð á vatnsbakkanum á meðan og grét; og var haft eftir honum síðar, að sú stund hafi sér fundizt æði long. Nú förum við aftur að Skálavatni. Suðvestur af því er vatn ekki stórt, sem Litla-Skálavatn heitir (dýpst „28 m, í sprungu í suðaustur- hluta“). Suður og vestur af því er stórt hraunsvæði með óteljandi lautum grasi grónum, vatnspollum mismunandi stórum, og heitir það einu nafni Pyttlur. Víða eru þar fagrir blettir. Pyttlur ná suð- vestur á móts við Breiðavatn. Tveimur til þremur kílómetrum suð- vestur af Pytlum er stórt vatn, sem heitir Nýjavatn (dýpst „30,5 m, undir hólmum austan við bátavíkina“). Norðan við það er smá alda, sem kallast Nýjavatnsalda, austur af henni mjótt grasver, sem kall- ast Litlaver, en við suðausturenda vatnsins kallast Mjóddin. Vestur með landi að sunnan eru smáhnúkar og kallast Nefin („undan Nefj- unum“); vestan við þau er smá vík, sem heitir Kerið. Mjög djúp sprunga er í botni vatnsins, og liggur alla leið austur í Botn. Norðan við Kerið gengur tangi ncrðaustur í vatnið og kallast Mosansf. Vestasti hluti vatnsins kallast Vesturbotn; þar rennur Nýjavatns- kvísl úr vatninu í Vatnakvísl, sem er skammt vestar. Austur af Nýja- vatni er allstórt vatn („19 m djúpt, í norðausturhluta"), en það er nafnlaust. I suðvestur frá Tjaldvatni er ölduhryggur, sem Mið- mundaalda heitir, og nær hann alla leið að Breiðavatni. Norðan 68 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.