Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 77

Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 77
uð stórt og fjölmennt heimili. Jörðin var fólksfrek og erfið, smala- mennskur miklar um víðlend hraun og langt að sækja heyskap, út í Grafarnes 14 km aðra leið og í Selalækjarmýri um 20 km aðra leið. I þessa staði var sóttur heyskapur um mörg ár. Flæmzt var líka til slægna í Oddaflóð, síðast 1931, í Garðsaukamýri, síðast 1922, að Moshvoli 1927, o. s. frv. Borið var heyband á 14 og upp í 22 hrossum og tveimur riðið á milli. Áður var sóttur heyskapur út í Safamýri, síðast 1893. Þar var kölluð Keldnaskák, sem Guðmundur á Keldum átti. Var þangað feikna langur vegur. Eftir að Brekkur á Rangár- völlum fóru í eyði 1924, var sóttur heyskapur þangað um nokkur ár, áður stundum á Gunnarsholtsveitu, svo í Reyðarvatnsland um tíma, en síðan allt heyjað heima á ræktuðu landi. Um fjölda árabil var slegin blaðka, melahnubbar, sem þá spruttu mikið, fyrst í Vallarteiga og síðar í Norðurhraunin. Mörg ár yfir 100 hestar, mest 151 hestburður 1916. Eins var slegið víðsvegar um Króktúns og Tunguheiði, utan Tungutúns um allflest ár, mikið mörg ár yfir 100, mest 190 hestburðir. Þess má geta í sambandi við heyskapinn, sem ekki er ófróðlegt, að Skúli hélt heyskýrslu óslitið frá 1878 og alla sína búskapartíð. Þar er greint, hvar heyjað var, hve mikið á hverjum stað, hvar úr því var hlaðið og svo árlegar fyrningar, sem ætíð voru talsverðar, oft tvö til sjö hundruð, mest 1884, 618, og 1929, 545, en ekkert fellisárið 1882. Það er máske einstakt af einum manni að halda heyskaparskýrslu svona lengi. Keldnatúnið var, 1909, talið 33 dagsláttur og Tungutúnið 9, alls 42 dagsláttur. Oft spratt það illa í sólarhita. Árið 1881 var taðan 39 hestburðir. í Safamýri voru heyjaðir 220 hestburðir, svo alls varð heyfengur 293 hestburðir. 1895 var taðan 57, þá heyjaðist alls 335. 1918 var taðan 103 hestburðir en heyjaðist 429. Sést á þessu stutta yfirliti, að ekki var mikið af hverri dagsláttu túns. Mest fékkst af töðu 1934, 461 heyhestur, þá heyjaðist alls 1001, og 1933, 425 hestburðir. Varð heyfengur þá alls 1030. Hér allt talið, sem hengt var á hest, þó ekki væri lögband. Af öllu var borgað slægnagjald, sem flutt var úr teig, þegar um keypta slægju var að ræða. Oftast var greitt í peningum, mest tvær krónur á hest úr Moshvolsmýri (Sæmundur Oddsson í Garðsauka), en stundum var það borgað með lambi á hausti, t. d. til Jóns Einarssonar í Gunnarsholti af veitunni. Meðan blöðkugrasið Goðasteinn 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.