Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 80

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 80
risnin, sem réði þeim undirbúningi, var prestunum til hjálpar í starfi þeirra, því ærin nauðsyn var að hafa opið hús fyrir kirkju- gestina, sem komu um langan veg til að hlýða messu. Á Keldum var farskóli um nokkra vetur, part úr vetri. Þá lágu hér við kennari og aðkomubörn, svo fjölgaði í heimili, t. d. 24 í apríl 1907. Sóknarbörnin voru prófuð hér að loknum skóla. Voru þau 25 að tölu 27. apríl 1909. Þá voru - eins og reyndar alltaf við próf - aðstandcndur barnanna með þeim sumum. Keldur eru á fjölförnum leiðum ferðafólks, bæði meðan ferðazt var á hestum og eins síðan bílar komu til sögunnar. Þess má aðeins geta til gamans, að 19. júní 1928 kom fyrsti bíllinn heim í Botna, áður komu bílar ekki svo nærri bæ, en 18 bílar komu heim fyrir 7. júlí 1929 og nokkrir eftir það, svo fór þeim ört fjölgandi. Pabbi hvatti Jón Tómasson, sem kom með fræ á sandgræðslubíl að Keld- um og til Reynifellsbænda, að fara að Reynifelli á bílnum og bauðst til að fylgja honum yfir vötnin, Keldnalæk, Rangá og Teitsvötn, sem aldrei hafði áður verið farið á bílum og talið ófært, bæði vcgur og vötn. Þetta heppnaðist furðanlega, voru 40 mínútur 5-6 km veg. Bændur á Reynifelli voru ekki heima, en konur þeirra urðu undr- andi, þegar bíllinn lenti við traðirnar. Þetta var 27. maí 1931. Mörgu fcrðafólki, sem kom að Keldum á hestum, fylgdi pabbi í ýmsar áttir, í alla næstu hreppa, Land, Holt, Hvolhrepp, Fljótshlíð og Landeyjar, án þess að taka eyrir fyrir. Svona var greiðasemin við ókunnuga. Gilti einu, hvernig stóð á með heimilisstörf, jafnvel um sláttinn, ef einhver var fylgdarþurfi. Vil ég nefna dæmi þcssu til sönnunar: Ásgeir Torfason búfræðingur kom hingað 11. ágúst 1891, um há- sláttinn, og fékk pabba með sér inn um öll hraun, að Valöldufoss- um, til að vita, hvort hægt væri að ná Eystri-Rangá í Sandgilju- farveg til verndar gegn sandi. Einar Bcnediktsson sýslumaður á Stóra-Hofi kom 7. ágúst 1906 og fékk pabba með sér í svipað ferðalag. Þeir fóru inn um hraun, alla leið inn að Fljóti, afrétti Rangvellinga, fram að Valöldufossum til að athuga, hvort mögulegt væri að taka Rangá upp við Valöldur og veita henni niður hjá Gráfelli í Sandgiljufarveg, svo með Eldi- viðarhraunsbrún niður að Stóra-Hofi. Þetta var hugmynd sýslu- 78 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.