Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 81

Goðasteinn - 01.09.1965, Qupperneq 81
manns. Með því sniðgekk hann alla sandvörn til hagsbóta fyrir Keldur. Fannst sýslumanni þetta bjóða sig fram og furðaði sig á því, að ekki skyldi vera búið að koma þessu í verk, sagði, að þetta væri ekki nema handa einum. En stór yfirlætisorð hafa sjaldnast mikla merkingu, enda fór sýslumaður, án þess að gera meira í þessu máli. í sömu erindum kom Sigurður Sigurðsson ráðunautur að Keld- um og dvaldi við þau frá 6.-9. sept. 1906. Pabbi var þá við hey- skap í Grafarnesi. Var hann sóttur þangað og ferðaðist með Sigurðf í tvo daga, um sömu slóðir og Einar Bcnediktsson, til hallamælinga. Enginn árangur varð heldur af þeirri ferð. I tvær nætur, 20.-21 ágúst 1922, voru hér Sigurður Sigurðsson frá Draflastöðum, búnaðarmálastjóri, Gunnlaugur Kristmundsson sand- græðslustjóri og Valtýr Stefánsson, síðar ritstjóri. Pabbi fór með Sigurði að Valöldufossum, hinir sátu heima. Mældi Sigurður frá fossunum að Gráfelli til Sandgiljufarvegs með upptöku Rangár fyr- ir augum. Næsta dag fór pabbi með þcim félögum að Árholtsbrún. Mældu þeir þar aðstöðu til að taka Rangá og veita henni um Vallar- tanga í Sandgiljufarveg fyrir norðan túnið á Keldum. Vigfús bú- íræðingur, bróðir pabba, hafði áður mælt þetta nákvæmiega. Einnig athuguðu þeir upptöku Rangár við Fossdalsrétt með þá hugmynd að veita á Móann til græðslu og slægna, „eins og áður“, sagði Sig- urður með miklum loftkastalahugmyndum. Þriðja daginn mældu þeir skilyrði til að veita Rangá um Einbúa til Kippingsdala í Hraun- lækjarbotn. Allar þessar ferðir voru um hásláttinn og illt fyrir pabba að skáka sér frá um bjargræðistímann, en hann vildi allt til vinna að fylgja og leiðbeina þeim, sem höfðu hug á að hefta sandfok á Keldum með upptöku Rangár. En allt var þetta, því miður, unnið fyrir gýg, og svo var um fleiri verk, sem áttu að verða til varnar. Grafinn var skurður úr Hólmalæk í heimalæk fyrir framan Framtúnið til að verja það sandi. Fóru í það 80 dagsverk. Nokkrum mánuðum eftir, að vatni var hleypt í skurðinn, gerði rokveður með sandburði, svo skurðurinn fylltist víða, og stíflan rofnaði. Var þá séð, að skurð- urinn kom ekki að gagni í sterkveðrum og því ekki fengizt meira um hann. En Framtún minnkaði talsvert eftir þetta. Sigurður búnaðarmálastjóri kom að Keldum 28. janúar 1926 og Godasteinn 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.