Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 147

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 147
147 og er þá sjálfsagt fyrst og frernst að telja ið fræga klof- bragð, því sá þykir trauðla fullkorninn glímumaður, sem eigi kann að bregða því fyrir sig. Klofbragð má leggja á með báðum fótum, vinstri eða hægri, og heitir eftir því rétt og öfugt klofbragð. Só við- fangseigandi klofbragðsmanns vanur við eða við búinn klof- bragði, mun hann sækjast eftir að standa þannig og mjaka þannig fótum sínum í glímustígandinni, að hnó hans, það er fyrir bragðinu fyrst verður, só lítið eitt bogið eða snúi inn á við, og er því þeim er til glímu vill vel kunna, nauðsynlegt snemma að venja sig við þessa hnjástöðu, sem raunar gildir jafnt um bæði hnén, þar klofbragðið getur komið jafnt frá báðum fótum bregðanda. En með því fótstaða þessi er ekki fögur, þó sumir góðir glímumenn tíðki hana, þá má raunar sleppa henni, en venja sig að eins við að vera ieikinn í við alla glímu- stígandina að beygja snögt hné sín á víksl inn á við, einkum er klofbragð er í vændum, því þetta tefur hinn og gerir honum erfitt fyrir með að koma við klofbragði. Til þess aftur á móti að ná góðu færi á mótstöðumanni sínum fyrir klofbragðið, er sækjanda oft einkar-nauðsyn- legt að beita hinn ýmsum ieggjarbrögðum, smáhnykkjum og sveiflum, til að fá hann til að breyta fótstöðu sinni klofbragðsmanni í vil, og prýða þessar tiiraunir einnig oftast glímuna. Annars fer ið venjulega eða rétta klof- bragð þannig fram, að þá er færi er fengið, kippir sækjandi viðfangsmanni sínum að sér eða gengur sjálfur nokkuð svo inn undir hann, og hleypir nú jafnframt vinstra hné sínu innanvert við hægrafótar hné hans og alt upp undir mitt lærið, og vegur hann þannig upp í einni svipan bæði með handafli sínu og einkum hnénu sjálfu, meðan bregð- andi stendur að eins á öðrum fæti, hinum hægri hér, og snýst á honum hálfan eða heilan snúning til hægri hand- ar með mótstöðumann sinn á lofti framan á sér, sem við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.