Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Síða 56

Andvari - 01.04.1960, Síða 56
54 Próp. dr. CAULO SCIIMID ANDVARI Skapanornin bregður sér í hin ólíkustu gervi, leynist undir margs konar yfirskini, mætir oss ávallt dulbúin — þokkasnauð eins og yngismey í öskubuskutötrum — tælandi eins og vcl egnd gildra. Oft sýn- ist bún ckkert vera nema djöfulmagnað- ur seiður aðstæðnanna, en oft kemur nornarhöndin nakin fram, spinnandi örlög manna þvert ofan í skynsamleg rök — rétt eins og til að minna mennina á það, að guð sé að vísu ekki lengur til, en þess vegna sé maðurinn þó ekki sinn eiginn herra. Maðurinn gctur tekið tvenns konar afstöðu til hennar: Annað hvort að hamast gegn henni í lilindni og ofsa, — þá tortímir hún honurn — eða vefa með henni örlagavefinn og þjóna þannig kalli tímans. En vefinn sjálfan fær hann aldrei slitið. Afreksvilji mannsins og athafnasemi skapanornarinnar standa jafnan í ákveð- inni samsvörun. Því deigari scm afreks- vilji mannsins cr þeim mun reiðilegar þeytir skapanornin snældu sína og öfugt. Maður, sem væri ávallt og alls staðar gæddur allri mannlegri orku og hæfileik- um, hann væri öruggur fyrir skapanorn- inni. En hverjum er slíkt léð? Samt er það Macchiavelli fjarri skapi að ráða til vonleysis og uppgjafar fyrir örlögunum. Að vita um vald örlaganna og keppa sarnt hiklaust að markmiði sínu, það er aðalsmerki hins mikla manns. Ofurmennið, sem hefur sig yfir stefnu- lausa tilveru þúsundanna, það er hlómi lífsins. Einmitt þess vegna lætur Nie- tzsche ofurmennið segja: „Svona er þá lífið! Nújæja, byrjum aftur!" „Sagan sýnir oss, að menn geta gengið í lið með skapanorninni, en ekki snúizt gegn henni. Þeir geta ofið úr örlaga- þráðunum, en ekki slitið þá. Samt sem áður mega menn aldrei hætta að trúa á mátt sinn og megin. Nornin læðist um óglöggar slóðir og vegleysur og mcnn þekkja ekki fótatak hennar. Þess vegna verða þeir að þrjózkast við og vona, og kjarkurinn má aldrei hila í neyð né erfið- leikum. Og mín sannfæring er sú, að ákafinn verði sigursælli en varfærnin, því að nornin er kona og rnenn ná ekki hylli hennar nema beita hana þvingun og ofríki. Reynsla sögunnar sýnir okkur líka, að hún lætur frernur undan áköf- um mönnum en hikandi, og af þessari ástæðu er hún brosmild við unga menn, af því að þeir eru óvarkárir, en þeim mun djarfari og ákveðnari" (Disc. II 2). Það er sveiflumagn þessara krafta, sem heldur atburðarás sögunnar á hreyfingu, en efni sögunnar er samkvæmt skoðun Macchiavellis aðeins pólitísk afstaða manna, cn hún er aftur á móti ekki annað en afreksviljinn og hæfnin til að sigra. Heilbrigðar þjóðir, þ. e. þjóðir, sem lifa í samræmi við þau öfl, sem réðu viðgangi þeirra upphaflcga og þjöppuðu þeim saman í skipulagðar heildir, eru sjálfar gjörendur í hinni pólitísku at- burðarás. M. ö. o.: Þær eru frjálsar. Scm dæmi um slíkar þjóðir úr fortíðinni nefnir Macchiavelli rómverska lýðveldið, en fra samtíð sinni fylkin (kantone) í Sviss og borgríkin í Þýzkalandi. í slíkum ríkjum hefir afreksviljinn yfú'- höndina; það er hann, en ekki hin deiga bragðvísi, sem stendur vörð um frelsið. Bezt er ástandið þar sem þegnarnir eru fátækir en ríkið auðugt, þ. e. þar sem einstaklingurinn verður að þolta fyrir hagsmunum heildarinnar. En ef mann- dómur þegnanna spillist í óhjákvæmileg- tim sviptingum afreksviljans og skapa- nornarinnar, þá verður þjóðin brátt undir- okuð, verður þolandi í hinni sögulegu atburðarás, þangað til leiðtoginn birtist og hreinsar þjóðina mcð tárum og blóði af spillingu hennar og niðurlægingu —- næstum cins og hinn „guðlegi hirtingar- meistari" lijá Lúther - og grundvallar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.