Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 8
342 Trúarlragtakið. [Skirnir hann: »Já, herra«. Þá snart hann augu þeirra og mælti: »Verði ykkur að trú ykkar« (28.—29. v.). Einnig orðin v i ð P é t u r, er hann gekk á vatninu, hræddist og tók að sökkva: »Þ ú lítiltrúaði, hví ef- aðist þú?« (Mt. 14, 31). Enn fremur er í Mt.guðspj. bætt inn í frásögn Mk. um heiðnu konuna kanversku orðum Jesú: <Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt« (Mt. 15, 28, sbr. Mk. 7, 29). Inn í ummæli Jesú í Mk. um að varast súrdeig Farí- eeanna og Saddúkeanna er í Mtguðspj. bætt orðunum: »Hví eruð þér að hugsa uin það með sjálfum yður, þér trúarlitlir, að þér eruð brauðlausir?« (Mt. 16, 8; sbr. Mk. 8, 14 n. n.). Sérheimild Lúkasar hefir orð Jesú við bersyndugu konuna, sem smurði Jesú í húsi Farí- seans: »Trú þín hefir frelsað þig; far þú í friði« (Lk. 7, 50). í skýringunni á dæmisögunni um sáðmanninn heíir Lk. viðbótina: »En þeir við götuna eru þeir, sem hafa heyrt það (o: orðið); siðan kemur djöfullinn og tekur •orðið burt úr hjarta þeirra, til þess að þeir skuli ekki t r ú a og verða hólpnir. En þeir á klöppinni eru þeir, ■sem taka við orðinu með fögnuði, er þeir hafa heyrt það; ■en þessir liafa ekki rót, þeir ertrúa um stundog falla frá á reynslutíma« (Lk. 8, 12—13; sbr. Mt. 13, 18 n. n.; Mk. 4, 14 n.). Sérheimild Lk. hefir einnig orð Jesú við þakk- láta Samverjann: »Statt upp og far leiðar þinnar; trú þín hefir gjört þig heilan« (Lk. 17, 19). Ennfremurummælin í dæmisögu Jesú um dóm- arann og ekkjuna: »Mun þá mannssonurinn finna trúna á jörðunni, er hann kemur?« (Lk. 18, 8) og í 22, 32 við Pétur: »Eg liefi beðið fyrir þér, til þess að trú þin þrjóti ekki«. Og við lærisveinana á Etnmausgöngunni segir Jesús: »0 þér heimskir og tregirí hjarta til að trúa öllu því, sem spámennirnir hafa talað« (Lk. 24, 25).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.