Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 40
374 Þjóðfélag og þegn. [Skírnir að umtalsefni, ef geðfeld þykja, heldur en ef þeim virðist ábótavant að þeirra áliti. Þó litt falli saman úrlausnir eða breytingatillögur þeirra, sem um þessi málefni hafa fjallað upp á síðkastið, þá eiga þær þó sammerkt í því, að þeim er ekki ætlað annað né meira en að vera smábætur hér og þar, þegar göt hafa komið á þann þrönga stakk, sem skattaheimtu landsins var sniðinn, rétt eftir að það fekk fjárforráð (sbr. álit skattanefndar frá 1877) Síðan þá hefir hverri »bótinni« verið bætt ofan á aðra, án þess nokkur grundvallarregla hafi skapast fyrir þvi, með hvaða aðferðum b æ r i að hefja fé til almennra þarfa, né hverjir það ætti að greiða að réttu lagi1). Á bug við þessi atriði hefir verið gengið, bæði hér og annar- staðar, með þvi að hafa skattstofnana sem fiesta og marg- brotnasta, svo þannig liti út, eins og öllum væri gert sem jafnast undir höfði, en hámarki sínu hefir þó þessi skatta- dreifingarstefna náð þar, sem óbeinir skattar eða tollar skipa öndvegið í fjárlögunum. Sú álöguaðferð er handhæg og sæmilega örugg til að gefa góðar tekjur, en öruggust þó til að blinda öllum þorra manna sýn um það, á hvern hátt þeir eru 1 á t n i r gjalda fé til almennra þarfa, án þess að vita um, og þetta hefir gert aðferðina vinsæla bæði hjá þeim, sem hafa haft þau vandamál á höndum, að kveða á um skattaálögur, og eins þeim mörgu gjald- endum, sem er sárast um þau útgjöld, sem greiðast beint úr vasanum. Þó virðist eins og á seinni árum hafi hjá æ fieirum ikviknað efi um það, hvort þetta væri farsæl skattastefna. Má meðal annars marka þetta af því, að hjá fiestum þeim, sem um málið hafa rætt eða ritað opinberlega hin síðari ár, koma fram andmæli gegn tollastefnunni. Hníga því ‘) Skattanefndin frá 1908 lagöi að visu nokkurn grundvöll að skattaskipulagi, en hvorttveggja var, að sá grundvöllur var margbrotinn •og ósamstæður, og hinsvegar nóðu ekki sumar þær tillögurnar fram að ganga, sem mest réttarbót var að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.