Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 20
354 Trúarhugtakið. [Skirnir ■ ur þekkir trúna i víðtækari merkingu en skilgreining hans. ber með sér. Því þar er bæði talað um trúna sem blýðni (11,8) og sem traust á almættiskrafti Guðs (11, 17 n.). í fyrra Pétursbréfi er talað um trúna sem jafn- framt skyldi vera von til Guðs (1, 21). Víðar í því bréfi er talað um vonina (1,3; 3, 15). Stafar það eflaust eins- og í Hebr. af því, að kristnin átti þá við þrengingar að stríða. — V. Þá verður að nefna Iiirðisiréfín í þ e s s u > sambandi. í stað trúar er þar talað um guðhræðslu (1. Tím. 3,16). Og oft er þar talað um kærleika samfara trúnni (1. Tím. 4, 12; 6, 11 o. v.), eins og í Efesusbréfinu (6, 23).. Stendur þetta í sambandi við skilning þann á trúnni, sem kemur fram í Hirðisbréfunum. Talað er um að varðveita ieyndardóm trúarinnar i hreinni samvizku (1. Tím. 3, 9); að alast upp við orð trúarinnar og góðu kenningarinnar (1. Tím. 4, 6). Kristin- dómurinn er hin heilnæma kenning (1. Tím. 1, 10 o. v.). Trúin er í því íólgin að halda fast við þá kenningu, halda fast við sann- 1 e i k a n n. Það er í baráttunni við villukennendur, sem trúar- hugtakið hefir hér mótast á þessa leið. En þegar trúin er orðin að fastheldni við sannleikskenningu kristindóms- ins, þá mátti ekki gleymast að setja kærleikann við hlið hennar (2. Tím. 1, 13), til þess að guðhræðslan yrði ekki köld og dauð. Af svipuðum ástæðum og í Hirðisbréfunum, þó enn greinilegar en þar, erí Júdasarbréfi og síðara Pétursbréfi talað um trúna sem trúarkenninguna. I Júd. er áminning um að berjast fyrir þeirri trú, sem heil- ögum hafi eitt skifti fyrir öll verið i hendur seld (v. 3). »Uppbyggið yður sjálfa á yðar helgustu trú«, stendur þar einnig (v. 20). En í byrjun 2. Pét. (1, 1) ávarpar höf- undurinn lesendurna sem þá, er hlotið hafi hina sömu. dýrmætu trú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.