Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 54
388 Þjóðfélag og þegn. [Skírnir iþað, án þess að ganga á persónuleg réttindi nokkurs manns, tekið yfirráð á starfrækslu nefndra atvinnugreina, að nokkru eða öllu leyti, eftir eðli hverrar fyrir sig. En þótt það liggi nú í augum uppi, að það er hag- feldara og réttlátara, að þjóðfélagið, eða ríkið, skapi sér forréttindi, eða jafnvel einkaréttindi, í stað þess, að þau sé féþúfa einstakra manna, er engan veginn sagt með þvi, hve langt það eigi að ganga í því, að liafa þau að tekjustofni eða skattstofni umfram eigin reksturkostnað. Þó ekki væri beinlínis til þess ætlast, að þau gæfi tekjur ■til annara þarfa, gerðu þau þjóðinni engu síður gagn með iþví að gera ýmsar lífsþarfir ódýrari. Aðgætandi er, að mikið af þeim tekjum, sem fást á þennan hátt, verða gangi til þarðar, eða að vinsla þeirra leiði til útbolunar frá atvinnuvegi íheilla stétta á eigin bönd (sbr. sjávarútveginn). I þessu sambandi ber að minnast á ritgerð, sem út kom á næstl. ári, með nafninu „Nýir vegir — Tillögur um fjárhagsmál landsins* 1 2 3 * * * * * * * 11 — •eftir Böðvar Jónsson yfirdómslögmann. Beinist höf. þar að sérstökum atvinnuvegi, síldarútvegnum, sem skattstofni, annaðhvort með allháu útflntningsgjaldi eða þó miklu fromur á þá leið, að landið áskilji sér einkarétt til uppkaupa, söltunar og útflutnings á allri þeirri síld, sem hér er veidd og til útflutnings ætluð. Til þessa færir hann þan rök: 1. Að gjalda þurfi varhuga við að veiða síldina ótakmarkað eða hafa áhrif á göngu hennar, þar eð lifnaðarhættir hennar sé órann- sakað mál. 2. Að nauðsyn beri til að hafa eftirlit með framboði á ísl. síld á út- lendum markaði, svo meiri trygging og festa fáist í verð hennar. 3. Að landið þurfi að áskilja sér meiri hlutdeild en hingað til í þeim uppgripagróða, sem þessi atvinnuvegur gefur og einkum hefir runnið í vasa útlendinga að þessu. Ályktun höf. er á þá Ieið, að þó tillögur hans nái fram að ganga, þá skaði það á engan hátt hina eiginlegu framleiðendur, og fyrir fjármunalegum halla af þeim geti ekki orðið nema þeir kaupmenn, sem hafi „spekúlerað11 i sildarsölu. Með tilliti til þess, að sýna má fram á, að þeir éru ekki nauðsynlegir eða óhjákvæmilegir milliliðir við sildar- ▼erzlun, en hafa hingað til að óverðskulduðu borið stærstan hlut frá borði í þeim gróða, þá virðist ekki ástæða til að taka tap þeirra af sliknm fyrirhuguðum hagsmunum til greina. Að öllu athuguðu virðast þvi tillögur þessar vera umhugsunar- verðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.