Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 37
Skirnir] I rökkrinn. 371 Engjafólkið var að koma. Eg hafði nóg að snúast, bæði að skamta því og hirða plögg. Eg sendi vinnukonu til Halldórs með matinn. Svo var gengið til náða. En eg gat ekki sofnað. Og eg heyrði alt af gengið um gólf í stofunni. Eg lét vinnukonuna lika standa honum fyrir beina morguninn eftir. Hirðingin gekk fljótara en pabbi bjóst við og þeir ákváðu að leggja af stað um hádegi. Eg gekk upp að steininum þegar eg vissi að þeir ætluðu að fara að kveðja. Halldór kom þangað. Hann var ekki eins röskur og glaðlegur eins og dag- inn áður. Hann dró lokað bréf upp úr vasa sínum. Eg fann að eg roðnaði. Sigríður, sagði hann, þetta bréf er til þín, en eg af- hendi þér það með einu skilyrði. Þú skalt ekki opna það fyr en seinna, helzt ekki fyr en eftir mörg ár. Eða — ef þú lifir mig, þá þegar þú fréttir iát mitt. Já, sagði eg, en eg veit ekki hvort það heyrðist. Svo rétti hann mér liendina. Vertu sæl, sagði hann. Við tókumst í hendur. Hans var köld. Mín var víst nokkuð heit. * íf; Gamla konan þagnaði. Það var dagsett. Samt hafði birt í herberginu. — Tunglið var komið upp. Er sagan lengri? sagði eg lágt. Eg sá hann ekki eftir þetta. Hann giftist og varð prestur fyrir vestan. Eg frétti lítið þaðan. Svo liðu fimm ár. Eg átti tvisvar kost á að giftast, en hafnaði því. Svo kom hann hingað, maðurinn minn sálaði. Eaðir minn vildi að eg ætti hann. 24*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.