Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 36
370 í rökkrinu. [Skirnir- bróðir minn sagði einu sinni við mig: »Snildin í náttúru- kvæðum Jónasar er sjálfsagt mikið því að þakka að> hann orti þau úti — undir beru lofti og blikandi sól.. Það er veggjakreppa og stofuþefur af kvæðum nýrri skáldanna — þessum kvæðum sem verða til við skrif- borðið — því ná þau aldrei öðrum eins tökum á okkur«. Eg félst á þetta. En mín skoðun er sú, sagði hann og rétti alt í einu: úr sér, að allra fegurstu Ijóðin séu þau sem eru óort — óskrifuð. Gföfgustu tónarnir svo lágir og mjúkir, að vér höfum ekki náð þeim.--------Og svo er annað — þú dáist að náttúrunni nú, í hásumarskrúðanum — það geri eg líka. En — s a m t þjdur mér allra fegurst á vetrinn,. þegar snjórinn, tárhreinn og mjallahvitur hylur grund. og dal. Og veiztu hvers vegna? Þá sé eg í huga mínum hina hátignarlegustu sumar- dýrð — og öll fegurstu blómin sem eru ósprottin. — Þau sem komandi vor vekur til lífs — en fyrst og fremst þau sem — aldrei munu spretta. Eg varð hálf-forviða. Hann sagði þetta einhverm veginn svo undarlega. Eg held þú sért skáld, sagði eg og reyndi að brosa. Við erum öll skáld að meira eða minna leyti sagði hann og brosti líka. Sumar hugsanir eiga að eins ekki því láni að fagna að vinna sér til fata . . . Annars orti eg stundum vísur á fyrstu skólaárum minum. Nú veit eg ekki hvað langt er síðan eg hefi reynt það. Það var skaði að þú hættir því, sagði eg. Reyndu nú að yrkja kvæði um »bæinn okkar« og lestu það svo upp hér á steininum fyrir mér á morgun, bætti eg við hlæjandi og bjóst til þess að ganga heim á leið. Það yrði þá að vera þakkarljóð til þín, fyrirþaðhve ágætlega þú hefir gætt hans öll þessi ár. Yrk þú að eins kvæðið. Efninu ræður þú auðvitað sjálfur, sagði eg, um leið og við fórum inn í þæinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.