Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 58
392 Þjóðfélag og þegn. [Skírnir' stað gæti borið, og dregið undir sig alla verðhækkun,- jafnóðum og hún kæmi fram. En ef þjóðfélagið sjálft ætti öll náttúrugæðin — hvað þá? Þessi dæmi eru ekki tekin beinlínis úr líflnu, eins og það er, en þau eru dregin fram til að benda á það ein- okunarvald, sem jarðeignaréttindunum fylgir, og þjóðfé- lagsskipulagið leggur óskorað og kvaðalaust í hendur þeirm tiltölulega fáu mönnum, sem land eiga1). í raun réttri horfir málið þannig við, að landverð’ í þessum skilningi skapast á hverjura stað af' þeirri eftirspurn, seni á því er að lifa þar, eins og sést á því, að í bæjum og borgum er geipiverð á hverjum land- skika, þó melur sé eða sandur einn, en upp til afdala er landið næstum verðlaust, þótt frjósamt kunni að vera, en því valda staðhættir, að þar vill enginn setjast að. — A meðan Ingólfur landnámsmaðar var einn hér á landi, var landið jafn verðlaust, eins og áður en hann kom, þó' landkostir væri engu minni en síðar, og svo var það' líka framan af landnámsöldinni, meðan eftirspurnin rak sig ekki á nein takmörk. Þá er þess líka getið, að meniu gáfu lönd vinum sínum og vandamönnum, en siðar á landnámsöldinni er oft getið um landa k a u p, en sjaldan g j a f i r, og kom þetta ekki af því, að risna höfðingjanna hefði gengið saman, heldur hinu, að landið fekk v e r ð- J) Með nokkrum sanni mætti segja, að þeirrar einokunar á jarðar- afnotum, sem hér er talað um, gæti ekki mibið hér á landi cnn. Þó getur engum dulist, sem fylgt hefir hreytingum siðari ára á þessu sviðit. að stefnan er fyllilega hin sama og í öðrum löndum, en þar er hún að' eins orðin augsýnilegri, því heil stétt manna hefir þar slíkar tekjur eingöngu til lífsuppeldis, og þarf því ekki annað fyrirlífinu að hafa on krefja inn tekjurnar. Þannig er í fleiri atriðum á þjóðhagsmálasviðinu (og viöar), að' áhrif og einkenni hins „nýja tíma“ eru ekki orðin fyllilega a u g 1 j ó s o g áþreifanleg hér, og verða þvi þaraðlútandi ályktauir að hafa jöfn- um höndum hliðsjón af litlendum dæraum og reynslu, og hinu hvert s t e f n i r í því iilliti hér. Að öðrum kosti eru þær strax við fæðinguna orðnar á eftir tímanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.